Borgin - 01.11.1932, Síða 57

Borgin - 01.11.1932, Síða 57
Jeg hefi öðlast vísdóm höggorms- ins og bragövísi refsins. •leg tek öllum hlutum nú oröið meS skilningi og ró. Og jeg er umburðarlynd. Jeg er snillingur í að halda frá mjer fólki, sem mjer fellur ekki i geð og jeg er leikin i að vekja eftir- tekt á ])ví, sem jeg kann að liafa fram yfir aðra. Jeg legg kapp á að lcifra með yfirburðum gáfna minna þar sem fegurð min hrekkur ekki til. En ídt þetta, alla mina ])ekkingu og reynslu gœfi jeg fúslega fyrir það eitt að sjá ungan mann roðna við það að mœta mjer, sjá hann gleyma sjer fyrir einu augnaráði, einu brosi, sem jeg sendi honum. Jeg gæfi fegin tiu ár af þeim, sem jeg kann að eiga ólifað, fyrir eitt ár af æsku minni. Jeg gæfi öll auðæfi mín fyrir stundartilbeiðslu ástfangins ungl- ings. Heldur tvitug en vera drotning. Heldur tvitug en alt annað. I’að er ekkert til, sem komið geti i stað l>ess að vera ung. Þannig hugsaði jeg fyrir tveim árurn. bá var jeg 38. Nú er jeg fertug. F ertug! Einu sinni hefði jeg kosið dauð- ann fram yfir að vera fertug. I dag tek jeg hinu sama með fögnuði. Ef til vill er það vegna þess að jeg sje farin að gleyma þvi hvað æskan er. En jeg held ekki. Æskan hafði sín fögru augnablik, sinn yndisleik, fegurri en nokkuð annað sem kemur í lífinu. Maður kemst t. d. ekki i uppnám út af einu augnatilliti þegar maður er fertugur. Maður verður ekki lengur örvita af hamingju við að heyra fótatak á tröppunum! Liggur ekki lcngur andvaka af sælu út af nýjum kjól -eða dansleik, sem er i vændum! Slíkt heyrir æskunni einni til. — En manni um fertugt dettur held- ur ekki í hug að fremja sjálfsmorð eða ganga i klaustur af þvi einu, að einhverjum liefir láðst að hringja til manns! Lif manns er á þeim tima komið á fastari kjöl en svo. bað má segja að það liði með mann ál'ram eins og skip i hægum sjó í stað þess að bruna með mann í gegn um sólskin og boða eins og meðan við erum ung. bví að töfrar lífsins, hinir gullnu töfrar algleymandi sælu lieyra æsk- unni til, — og koma ekki aftur. Eft- ir það getur maður aðeins vænt sjer þess að öðlast hina kyrlátu á- nægju. Og ánægjan með hlutskifti ntanns heyrir fyrst og fremst full- oiðinsaldrinum tik bessvegna myndi jeg nú ekki vinna það tiL að sjá af eiginmanni dg börnum, þó að jeg ætti þess von að ástfanginn maður biði mín við dyrnar. Og myndi nokkur móðir gera það? Persónulega tek jeg eig- inmann fram yfir herskara af elsk- endum og jeg kýs mjer sambúð við börn mín fram yfir nætursamkvæmi. Og nú get jeg notið þessa alls. — Og meira en það. Jeg held sjálf að jeg sje fegurri i dag, en þegar jeg var um tvítugt. Og jeg er betri, umburðarlyndari og fórnfúsari. Æskan skilur aðeins æsk- una. Á fullorðinsaldri öðlast maður skiining, sem nær miklu lengra. Maður kemst að raun um að hvert timabil æfinnar á sinn yndisleik og sína verðleika. Og meðan maður er ungur er ínaður altaf eigingjarn, hversu vel sem maður reynir að leyna því. En það er alveg ógjörlegt að lifa i þess- 5ií

x

Borgin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.