Borgin - 01.11.1932, Page 58
uiii heimi 35—40 ár i sambúð við
eiginmann og börn, ættingja, vini
og þjónustufólk, án liess að brjóta
odd af oflæti sínu og eigingirni.
I>að getur meira að segja átt sjer
slað að maður taki að leita ánægj-
unnar í ]ivi að fórna sem mestu
fvrir aðra. í æsku hafa ákal'ar á-
stríður okkur á valdi sinu og ekki
aðeins ástríður, sem felasl i þráin
eftir ástum og yndi, — við erum
herfang öfundsýki og afbrýðisemi.
örvæntingar og jafnvel heiflar ef
svo ber undir. Á fullorðinsaldrinum
höfum við lagl mikið af þessu á
hilluna. Astríðurnar vitja okkar
sjaldnar. Við getum vel verið án
þeirra. Þær verða okkur i hæsta
lagi munaður lil tilbreytingar —
cngin nauðsyn.
Þessvegna tek jeg fertugsaldur-
inn með öllu sem hann hefir að
bjóða fram yl'ir æskuna, með öllu
því, sem hún fer á mis við.
♦€=>♦<=3 ♦CD4CZ) ^040 »0*0 K=)va 0»0t 040« a»a* 040» 0404 OKD4 €==>♦<==>♦
Ih.f. „hamar“|
0 FYRSTA FLOKKS V.TELAVERKSTÆÐI, JARNSTEYPA OG 0
KETILSMIÐJA.
Tryggvagötu, Reykjavík.
Talsímar: 50, 189, 1189, 1706, 1789.
Framkvæmdastjóri: Ben. Gröndal
tbú í Hafnarfirði.
Simnefni „Harnar".
verkfræðingur. Heimasími: 1706.
Aðgjörðir: Á gufuskipum og mótorskipum hæði á sjó og landi. Einn-
ig allskonar vjelum. Sömuleiðis smíðum vjer og gerum við alls-
konar landbúnaðarvjelar.
Steypir: Allskonar hluti í vjelar bæði úr járni og kopar. Steypum
ennfremur ketilristar, ofnristar, glóðarhöfuð, millumstykki á
mótora, gluggagrindur, brunnakarma o. fl.
Smíðar: Gufukatla af ýmsum stærðum fyrir lifrarbræðslur, þurkhús
og bakarí. Snyrpinótaspil,' reknetaspil, upphölunarspil, lifrar-
pressur af ýmsum stærðum. Leiðisgrindur. Stigahandriði.
Birgðir: Fyrirliggjandi af járni, stáli, kopar, hvítmálmi, járnplötum
galv. og svörtum, bandajárni, gufupípum, koparpípum, blýpípum,
Ijoltum, róm, skrúfum og fittings.
Vönduð og ábyggileg vinna. — Sanngjarnt verð.
Stærsta vjelaverkstæði á Islandi. — Styðjið innlendan iðnað.
0nnumst köfun.
Útgrerðarmenn utan Reykjavíkur!
Munið eftir að leita tilboða hjá oss, ef um viðgerðir er að ræða á
skipum yðar.