Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 58

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 58
uiii heimi 35—40 ár i sambúð við eiginmann og börn, ættingja, vini og þjónustufólk, án liess að brjóta odd af oflæti sínu og eigingirni. I>að getur meira að segja átt sjer slað að maður taki að leita ánægj- unnar í ]ivi að fórna sem mestu fvrir aðra. í æsku hafa ákal'ar á- stríður okkur á valdi sinu og ekki aðeins ástríður, sem felasl i þráin eftir ástum og yndi, — við erum herfang öfundsýki og afbrýðisemi. örvæntingar og jafnvel heiflar ef svo ber undir. Á fullorðinsaldrinum höfum við lagl mikið af þessu á hilluna. Astríðurnar vitja okkar sjaldnar. Við getum vel verið án þeirra. Þær verða okkur i hæsta lagi munaður lil tilbreytingar — cngin nauðsyn. Þessvegna tek jeg fertugsaldur- inn með öllu sem hann hefir að bjóða fram yl'ir æskuna, með öllu því, sem hún fer á mis við. ♦€=>♦<=3 ♦CD4CZ) ^040 »0*0 K=)va 0»0t 040« a»a* 040» 0404 OKD4 €==>♦<==>♦ Ih.f. „hamar“| 0 FYRSTA FLOKKS V.TELAVERKSTÆÐI, JARNSTEYPA OG 0 KETILSMIÐJA. Tryggvagötu, Reykjavík. Talsímar: 50, 189, 1189, 1706, 1789. Framkvæmdastjóri: Ben. Gröndal tbú í Hafnarfirði. Simnefni „Harnar". verkfræðingur. Heimasími: 1706. Aðgjörðir: Á gufuskipum og mótorskipum hæði á sjó og landi. Einn- ig allskonar vjelum. Sömuleiðis smíðum vjer og gerum við alls- konar landbúnaðarvjelar. Steypir: Allskonar hluti í vjelar bæði úr járni og kopar. Steypum ennfremur ketilristar, ofnristar, glóðarhöfuð, millumstykki á mótora, gluggagrindur, brunnakarma o. fl. Smíðar: Gufukatla af ýmsum stærðum fyrir lifrarbræðslur, þurkhús og bakarí. Snyrpinótaspil,' reknetaspil, upphölunarspil, lifrar- pressur af ýmsum stærðum. Leiðisgrindur. Stigahandriði. Birgðir: Fyrirliggjandi af járni, stáli, kopar, hvítmálmi, járnplötum galv. og svörtum, bandajárni, gufupípum, koparpípum, blýpípum, Ijoltum, róm, skrúfum og fittings. Vönduð og ábyggileg vinna. — Sanngjarnt verð. Stærsta vjelaverkstæði á Islandi. — Styðjið innlendan iðnað. 0nnumst köfun. Útgrerðarmenn utan Reykjavíkur! Munið eftir að leita tilboða hjá oss, ef um viðgerðir er að ræða á skipum yðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.