Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Page 14

Frjáls verslun - 01.05.2002, Page 14
Sœvar Finnbogason, grafískur hönnudur, Jóhanna Harðardóttir, framkvœmdastjóri og ritstjóri, og Ari Harð- arson stjórnunarfræðingur. „Við tökum að okkurgreinaskrifogþýðingará íslensku, ensku, dönsku, þýsku og frönsku. Við erum þrjú ífastri vinnu og njótum síðan aðstoðar lausamanna við skrifogþýðingar." Mynd: Geir Ólajsson FRETTIR fyrir einstaklinga og félög. Textarnir sem við skrifum eru birtir í ýmsum prentmiðl- um en einnig lesnir upp eða prentaðir í auglýsingabæk- linga,“ segir Jóhanna Harðar- dóttir, framkvæmdastjóri Skriffinns. „Fyrirtækin þurfa að koma ýmiss konar upplýs- ingum um vöru og þjónustu á framfæri og það krefst þess að einhver sjái um að skrifa í fjölmiðla og koma bæk- lingum og blöðum út. Við getum unnið verkefnin alveg frá byrjun til enda og það auð- veldar vinnsluna og lækkar Leigupennar hjá Skriffinni ynningartexti skiptir miklu máli þegar þarf að kynna vöru og þjónustu sem þarfnast útskýringa. Illa orð- aðar kynningar eru stundum bara hlægilegar en í versta falli eru þær stórskaðlegar fyrirtækinu og vörunni sem verið er að kynna. Vinna okkar felst að mestu leyti í að skrifa greinar og vinna vefsíður iyrir fýrirtæki en við skrifum líka kostnaðinn. Við erum vön því að vinna með starfsfólki íýrir- tækja að því að leggja línurnar fyrir markaðssetningu og hvernig eigi að koma upplýsingum til viðskiptavina þannig að þær skili sér. Við höfum tekið þátt í hugmyndaflæðinu hjá flestum fyrirtækjum og það hefur alltaf skilað mjög skemmti- legum hugmyndum og góðu samstarfi.“ 33 Þórarinn Friðjónsson, framkvæmdastjóri Skerþlu, kynnir Stangaveiðihandbók- ina. Með honum á myndinni eru Páll Asgeir Asgeirsson blaðamaður, Ólafur Vals- son kortagerðarmaður, Orri Vigfússon, formaður Norður-Atlantshajslaxasjóðsins, og Eiríkur St. Eiríksson, ritstjóri Veiðimannsins og höfundur bókarinnar. Þátttaka vargóð á Esjudegi Jjölskyldunnar og er óhœtt að segja að allir hafi fundið eitthvað við sitt hœfi. Stangaveiðihandbókin S tangaveiðihandbókin hefur komið út hjá Skerplu ehf. og var í tilefni þess haldið útgáfuteiti í veiðihúsinu við Elliðaár. Mark- mið bókarinnar er að kynna fjölbreytta möguleika til stang- veiði, veiðisvæðum er lýst ítarlega, greint frá veiðistöðum og veiðivon, ijallað um agn og veiðiaðferðir og svo mætti lengi telja. 33 Esjudagurlnn sjudagur Jjölskyldunnar var nýlega haldinn í boði Spron. Þátttaka var góð og er óhætt að segja að allir í fjölskyldunni hafi fundið eitt- hvað við sitt hæfi. S3 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.