Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.05.2002, Blaðsíða 16
Kristmann Magnússon, stjórnarformaður Pfaff-Borgarljósa, ásamt hjónunum Sigurlínu Hilmarsdótturgeðhjúkrunarfrœðingi ogAðal- steini Hákonarsyni, endurskoðanda og framkvæmdastjóra KPMG. Skúli Gunnsteinsson, framkvœmdastjóri IMG. Fagnað hjá Pfaff-Borgarljósum Vitnað y Vísbendingu Áskriftarsími: 512 7575 Hið margfræga „rauða strik” sem var mál- að við 222,5 markið í desember síðast- liðnum með samningi Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins stóð þar af leið- andi óspjallað. Segja verður eins og er að árangur aðila vinnumarkaðarins er að mörgu leyti aðdáunarverður þar sem markmiðið var metnaðarfullt á alla helstu mælikvarða. Enda var öllu tjaldað til og sumar þær aðgerðir sem aðilar vinnu- markaðarins og ríkið stóðu fyrir vægast sagt undarlegar og varla skólabókardæmi um fyrirmyndarhagstjórn. Helstu hættumerkin yfir stöðugleik geng- isins standa í samhengi við annars vegar grundvallarkjör framleiðslu og viðskipta, sem raungengið er fulltrúi fyrir, og hins vegar stöðugleik almenns verðlags, þar sem opinber fjármál skipta miklu en vaxta- stjórn er þrautalendingin. Allvel virðist horfa um þessa efnislegu þætti, hvort sem litið er til Islands eða vestrænna landa almennt. Aprílmánuður árið 2000 markaði vissu- lega endinn á upphafinu fyrir netgeirann og margt bendir til þess að árið 2002 marki upphafið að betri tlð. Nýtt skeið netfyrir- tækja verður þó ekkert I líkingu við upp- hafið, sem hafði I för með sér glórulausan vöxt, heldur frekar I samræmi við annan kafla I sögu tæknibyltinga almennt, rólegur en stöðugur vöxtur til allnokkurra ára. Hjónin Edda Ingibjörg Eggertsdóttir og Gísli V. Einarsson, forstjóri Mata, ásamt Margréti Kristmannsdóttur, framkvæmdastjóra Pfaff- Borgarljósa. Myndir: Geir Ólafsson Sverrir Sigfússon, framkvœmdastjóri hjá Heklu, og Kristján Kristjáns- son, stjórnarfor- maður IMG. VSS- ySSSi P Lagasetning um 20 milljarða ríkisábyrgð til DeCode hratt af stað þörfum umræð- um um hlutverk ríkisins I atvinnullfinu. Sér- tækur stuðningur hins opinbera við fyrir- tæki nemur 20-30 milljörðum króna á ári hér á landi. Keppnisandi og liðsheild nMG ráðgjöf bauð nýlega stjórnendum fyrirtækja í heimsókn og var þar ijallað um það hvernig öflugur keppnisandi og markviss uppbygging liðsheildar getur skilað góðum árangri. ffl Qlásið var til fagnaðar hjá Pfaff í Reykjavík í tilefni af kaupum fyrirtækisins á Borgarljósum og flutningi þeirra í betrumbætt húsnæði en verslun Pfaff-Borgar- ljósa á fyrstu hæðinni við Grensásveg hefur verið stækkuð. Œi Eyþór ívar Jónssan: Staðið á strikinu. Bjarni Bragi Jónssnn: Raungengi krnnunnar og helstu gjaldmiðla. Eyþór Ivar Jónsson: Upphafið á nýju netskeiði? SigurðurJóhannesson: Uppbygging í skjóli ríkisstyrkja. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.