Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 16
Kristmann Magnússon, stjórnarformaður Pfaff-Borgarljósa, ásamt
hjónunum Sigurlínu Hilmarsdótturgeðhjúkrunarfrœðingi ogAðal-
steini Hákonarsyni, endurskoðanda og framkvæmdastjóra KPMG.
Skúli Gunnsteinsson, framkvœmdastjóri IMG.
Fagnað hjá
Pfaff-Borgarljósum
Vitnað y Vísbendingu
Áskriftarsími: 512 7575
Hið margfræga „rauða strik” sem var mál-
að við 222,5 markið í desember síðast-
liðnum með samningi Alþýðusambandsins
og Samtaka atvinnulífsins stóð þar af leið-
andi óspjallað. Segja verður eins og er að
árangur aðila vinnumarkaðarins er að
mörgu leyti aðdáunarverður þar sem
markmiðið var metnaðarfullt á alla helstu
mælikvarða. Enda var öllu tjaldað til og
sumar þær aðgerðir sem aðilar vinnu-
markaðarins og ríkið stóðu fyrir vægast
sagt undarlegar og varla skólabókardæmi
um fyrirmyndarhagstjórn.
Helstu hættumerkin yfir stöðugleik geng-
isins standa í samhengi við annars vegar
grundvallarkjör framleiðslu og viðskipta,
sem raungengið er fulltrúi fyrir, og hins
vegar stöðugleik almenns verðlags, þar
sem opinber fjármál skipta miklu en vaxta-
stjórn er þrautalendingin. Allvel virðist
horfa um þessa efnislegu þætti, hvort
sem litið er til Islands eða vestrænna
landa almennt.
Aprílmánuður árið 2000 markaði vissu-
lega endinn á upphafinu fyrir netgeirann og
margt bendir til þess að árið 2002 marki
upphafið að betri tlð. Nýtt skeið netfyrir-
tækja verður þó ekkert I líkingu við upp-
hafið, sem hafði I för með sér glórulausan
vöxt, heldur frekar I samræmi við annan
kafla I sögu tæknibyltinga almennt, rólegur
en stöðugur vöxtur til allnokkurra ára.
Hjónin Edda Ingibjörg Eggertsdóttir og Gísli V. Einarsson, forstjóri
Mata, ásamt Margréti Kristmannsdóttur, framkvæmdastjóra Pfaff-
Borgarljósa. Myndir: Geir Ólafsson
Sverrir Sigfússon,
framkvœmdastjóri
hjá Heklu, og
Kristján Kristjáns-
son, stjórnarfor-
maður IMG.
VSS-
ySSSi
P
Lagasetning um 20 milljarða ríkisábyrgð
til DeCode hratt af stað þörfum umræð-
um um hlutverk ríkisins I atvinnullfinu. Sér-
tækur stuðningur hins opinbera við fyrir-
tæki nemur 20-30 milljörðum króna á ári
hér á landi.
Keppnisandi
og liðsheild
nMG ráðgjöf bauð nýlega stjórnendum fyrirtækja í
heimsókn og var þar ijallað um það hvernig öflugur
keppnisandi og markviss uppbygging liðsheildar getur
skilað góðum árangri. ffl
Qlásið var til fagnaðar hjá Pfaff í Reykjavík í tilefni af
kaupum fyrirtækisins á Borgarljósum og flutningi
þeirra í betrumbætt húsnæði en verslun Pfaff-Borgar-
ljósa á fyrstu hæðinni við Grensásveg hefur verið stækkuð. Œi
Eyþór ívar Jónssan:
Staðið á strikinu.
Bjarni Bragi Jónssnn:
Raungengi krnnunnar og helstu
gjaldmiðla.
Eyþór Ivar Jónsson:
Upphafið á nýju netskeiði?
SigurðurJóhannesson:
Uppbygging í skjóli ríkisstyrkja.
16