Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 18

Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 18
Smellið ykkur Sumarmynd viðskiptalífsins Frjáls verslun efnir til keppni um skemmtilegustu sumarmyndina frá fyrirtækjum og starfsmannafélögum. Þrjár vélar í verðlaun Þrjár skemmtilegustu myndirnar hljóta verðlaun; nýju, litlu stafrænu myndavélina frá Hans Petersen, L’espion. Vélin er sumarsmellurinn frá Hans Petersen, „lyklakippu-myndavél" sem þú gleymir ekki heima, nema þú gleymir lyklunum! Myndirnar birtast I Frjálsri verslun Sumarmynd viðskiptalífsins er tilvalinn leikur fyrir starfs- mannafélög því að Fijáls verslun mun birta a.m.k. þrjátíu smellnar myndir úr leiknum í bókinni 300 STÆRSTU sem kemur út í haust! Þetta er því kærkomin leið til að koma fyrir- tækinu ykkar á framfæri - og að sjálfsögðu í sumarskapi. Sumarmynd viðskiptalífsins getur verið af margs konar skemmtilegum atvikum og uppá- tækjum innan fyrirtækja. Hún getur td. verða smellin mynd frá... ... sumarferðalagi starfsmannafélagsins ... grillveislunni á fyrirtækjalóðinni ... afmælisveislu einhvers vinnufélagans ... kaffitímanum ... matartímum ... hádegisferðinni á veitingahús ... keppni vinnufélaga í golfi ... gönguferð vinnufélaganna ... keppni þeirra í pílukasti ... keppni þeirra í keilu ... hjólaferðinni ... eða bara stritinu á vinnustaðmun í erli dagsins. Með hverri mynd þarf að senda myndatexta. Auk þess þarf að segja frá tilefninu, heiti fyrirtækisins og ljósmyndara (sendanda). Skilafrestur 1. september Myndirnar þurfa að hafa borist Frjálsri verslun fyrir 1. september nk. Hægt er að senda þær með hefðbundnum hætti á pappír - en einnig á tölvutæku formi og verður upplausn myndanna þá að vera 300 dpi (10xl5cm). Ef verðlaunamynd er send inn í nafni starfsmannafélags þá hlýtur það verðlaunin - ella fara þau til viðkomandi ljósmyndara. Utanáskriftin er: Frjáls verslun, Borgartúni 23, 105 Reykjavík. (Sumarmynd viðskiptalifsins) Netfangið er igh@heimur.is Sumarmynd viðskiptalífsins Takið þátt - þvi leikurinn er ódýr og smellin leið til að koma fyrirtækinu ykkar á framfæri. Gerið sumarsmellinn frá Hans Petersen að ykkar verðlaunamyndavél! 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.