Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 25

Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 25
stjórnendur stjórnvölinn í 12 stórum bæjarfélögum í landinu? Óvenjulega miklar mannabreytingar veröa, eba hafa oróið, í forystusveit sveitarfélaganna í landinu í sumar. Skipt verður um 28 bæjar- og sveitarstjóra íum 67 sveitarfélögum, eba um tæplega 42 prósent. Næstum því annan hvern mann! Astœðan er margvísleg, sveitarstjórar eiga það yfirleitt sameiginlegt að vera ráðnir tíma- bundið til starfa, meirihlutaskipti eiga sér stað og stundum er endurráðningar ekki óskað eða þá að viðkomandi er kominn á aldur. Við kynnum hér 12 menn til leiks, borgarstjóra og bœjarstjóra í 11 stórum bæjarfélögum í landinu. Þettafólk hefur lyklavöldin og við ræðum við það um verkefni, markmið og stjórnun næstu fiögur árin. Samantekt- Guðrún Helga Sigurðardóttir Myndir: Geir Ólafsson í öðrum fyrirtækjum. Ingibjörg Sólrún segir að munurinn sé helst sá að borgarstjóri þurfi að vinna meira undir opinberu eftir- liti en aðrir stjórnendur, hann þurfi að færa rök fyrir orðum sínum og gerðum á opinberum vettvangi og standa almenningi skil á þeim í tjölmiðlum. Hún telur mikilvægt að allir stjórnendur „hafi í huga að samstarfsfólk fái notið sín og að frumkvæði þess og hæfileikar fái að blómstra. I starfi mínu hef ég sem viðmiðun að dreifa valdi og ábyrgð og vera ekki með puttana í öllum málum, fólk verður að fá að bera ábyrgð á verkum sínum. Þá eru meiri líkur á að áhuginn aukist og fólk sýni frumkvæði.“ - Hvaða væntingar hefurðu fyrir kjörtímabilið? , Að geta verið sívakandi og vaxandi í þessu starfi og halda áfram að vera skapandi. Það sama á við um samstarfsmenn mína í meirihlutanum, þar sé vel vinnandi fólk sem hafi almannahags- muni í huga í sínum störfum." S3 Sigurðnr Geirdal BÆJARSTJÓRI KÓPAVOGS Sigurður Geirdal, oddviti Framsóknarflokks, hefur verið bæjarstjóri í meirihlutasamstarfi framsóknarmanna og sjálfstæðismanna í Kópavogi frá árinu 1990 og heldur áfram næstu þrjú árin eða þar til Gunnar I. Birgisson, oddviti Kópavogur: Meirihluti sjálfstæðismanna og framsóknarmanna fjórða kjörtíma- bilið í röð. Sigurður Geirdal situr áfram sem bæjarstjóri næstu þrjú árin en þá tekur Gunnar I. Birgisson, odduiti D-lista, uið. Sigurður Geirdal verður bœjarstjóri í Kópavogi næstu þrjú árin en þá tekur Gunnar I. Birgisson, alþingismaður og oddviti sjálfstæðis- manna, við og stjórnar bænum fram að kosningum. sjálfstæðismanna, tekur við. Sigurður er viðskiptafræðingur að mennt og hefur víðtæka reynslu af félagsmálum og stjórnun. Sigurður segir að helstu verkefhin í Kópavogi næstu tjögur árin verði alhliða uppbygging bæjarfélagsins í framhaldi af þeirri stefnu sem hafi verið fylgt síðustu 12 árin. Hann væntir þess að bærinn haldi áfram að vaxa og dafna undir góðri og samheldri stjórn núverandi meirihluta. - Hvaða markmið seturðu þér sem stjómandi? „Ég get ekki lýst mér sem stjórnanda, það er annarra að dæma um mín störf. En ég legg áherslu á að stjórnendur sveitarfélaga almennt geri sér grein fyrir því að starf þeirra er þjónustustarf.“H!] 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.