Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 35

Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 35
I fiallgöngu í Sviss. Hilmar með kærustu sína, Christinu Kind, á háhesti. Eclipse þoturnar taka sex menn í sæti. Þessi kostur, að leigja einka- potu, er mjög hagkvœmur effleiri en einn ferðast saman, samkvœmt upþlýsingum frá Aviace. Efferðalangurinn er bara einn er kostnaður- inn svipaður og á Business Class. milli mála að hugmyndin kviknaði í framhaldi af því. Við fundum fyrir því að stjórnendur fyrirtækja fóru að nota einka- þotur meira eftir hryðjuverkin og við gerum ráð fyrir að sú þróun haldi áfram, ekki svo mikið vegna þess að menn óttist um öryggi sitt heldur meira út af þægindunum. Fyrirtæki í Evrópulöndum eins og Þýskalandi, Bretlandi og Frakklandi þurfa að senda reglulega stjórnarmenn sina milli landa og það er oft gert með mikilli fyrirhöfn. Ef stjórnandi þarf t.d. að fara til Jótlands þá er betra fyrir hann að leigja sér einkaþotu, sem flýgur með hann beint á staðinn, heldur en fljúga til Kaupmannahafnar og taka síðan lest eða annað farartæki og komast á áfangastað með mikilli fyrirhöfn. Einkaþotur spara tíma og auka þægindi. Framleiðni þessara einstaklinga eykst verulega," segir Hilmar. S3 Hver er þessi Hilmar? Hilmar hefur millinafnið Agúst og er Hilmarsson, sonur Hilmars Axels Kristjánssonar, sem um langt árabil var ræðismaður íslands í Suður-Afríku, og Elínar Jónsdóttur Dungal. Hilmar er af þekktri fjölskyldu athafnamanna því að afi hans í föðurætt er Axel Kristjánsson, sem var forstjóri Rafha í Hafnarfirði, og frændi hans er Gunnar Dungal, for- stjóri í Pennanum-Eymundsson, en hann og móðir Hilmars eru bræðrabörn. Hilmar er fæddur á íslandi 1964 en flutti sex ára gamall til föður síns í Suður-Afríku og lauk þar barna- skóla, menntaskóla og háskóla. Hann talar Jjölda tungumála, þar á meðal afríkans, sem er náskyld hollensku. Hilmar á flögur hálfsystkini. í móðurætt eru það Jón og Steinunn Þor- valdsbörn, sem starfa við almannatengsla- og kynningarfyrir- tækið Efli og vinna m.a. að kynningu á Aviace. í föðurætt eru það Erlendína, lögfræðingur og enskukennari hér á íslandi, og Kristín Kristjánsson, sem búsett er í Suður-Afríku. Hilmar er sannkallaður ævintýramaður, alltaf tilbúinn til að prófa eitthvað nýtt án þess þó að hætta lífi og limum. Hilmar lærði rafeindaverkfræði og lauk MBA-prófi í Suður-Afríku en fluttí til íslands að loknu námi. Hann lærði íslensku fyrir útlendinga og fékk atvinnuflugmannsréttíndi á Islandi. Hann lék einnig með íslenska landsliðinu í skvassi og enn í dag fer hann á snjóbrettí á veturna, spilar tennis á sumrin og gengur á fjöll. Hilmar var í viðskiptum meðan hann bjó hér á landi. Hann stofnaði fyrirtækið Kvótamarkaðinn hf. árið 1991 og vann faðir hans hjá honum. Um 1995 seldi Hilmar Kvótamarkaðinn og keypti flugskól- ann Loft en seldi svo flugskólann Loft fyrir þremur árum og fluttíst til Sviss. Lítíð hefur farið fyrir honum síðan en þó bár- Ævintýramaðurinn Hilmar á mótorhjóli. Mynd: úr einkasafni ust þær fréttír fyrir nokkrum árum að hann hefði gert tílboð í svissnesku flugverksmiðjurnar Pilatus. Hilmar segist ekki geta rætt það mál, tilboðið hafi komið mikið við svissneska þjóðarsál og allt hafi orðið vitlaust. Hann vill hvorki neita né játa því að eiga í fyrírtækinu, á þessu máli hvíli nú þagnar- skylda. „En við skulum segja sem svo að ég fái að fylgjast vel með þvi sem Pilatus er að gera,“ segir hann. 35 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.