Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 38

Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 38
Búnaðarbankinn hagnaðist um 1,1 milljarö á síðasta ári, íslandsbanki hagnaðist um 3,1 milljarð á síðasta ári. Taftal. Bi jnaðarbanki islands Islands- banki Landsbanki ísiands Sparisjóður véistjóra SPRON SEB Stærð efnhags 199.582 348.211 268.926 20.254 38.570 11.381.874 Eigið fé 31.12.2001 12.959 20.287 15.505 2.994 3.192 433.353 Vaxtamunur. m.kr. 5.997 10.049 8.772 844 1.256 127.300 Vaxtamunur, % af efnahag 3,5% 3,1% 3,5% 4,4% 3,4% 1,1% Vaxtamunur, % af meðalstöðu útlána 4,5% 4,1% 4,8% 6,2% 5,2% 2,1% Kostnaóarhlutfali, % 70,8% 55,0% 66,2% 58,2% 76,2% 75,0% J Kostnaðarhlutfall án gengishagnaðar. % 65,2% 52,1% 58,1% 56,3% 84,8% 83,3% Kostnaður, % af efnahag 3,2% 2,2% 3,2% 3,2% 4,3% 2,1% Hagnaður fyrir skatta 1.001 3.707 1.846 283 12 69.985 J Hagnaður eftir skatta 1.062 3.140 1.749 418 238 49.419 Arðsemi eigin fjár 13,3% 19,2% 13,1% 17,5% 8,2% 11,9% —* Hver er eðlilegur „Egget vel skilib einstakling sem mælir allt út frá eigin efnahag ad honum blöskri ad einhver banki eða fyrirtæki hagnist um 3 milljarda á ári og hvað þá 143 milljarða. Með því að setja tölurnar í samhengi og reyna þannig að fá þann hinn sama til að samþykkja að 143 milljarða hagnaður á ári geti verið „eðlilegur“ hefur mér reynst best að spyrja hvað hann vildi fá í vexti efhann ætti eina milljón á bankareikningi. “ Eftir Araa Tómasson, bankastjóra Búnaðarbankans Myndir: Geir Ólafsson Fjármálafyrirtæki á íslandi eru oft borin saman við flármála- fyrirtæki í öðrum löndum af mismikilli þekkingu. Gerðar eru kröfur til að fjármálafyrirtæki hér standist erlenda sam- keppni og er þá oft litið til Norðurlanda. Á það hefur margoft verið bent að erfitt sé að gera raunhæfan samanburð á fjármála- fyrirtækjum milli landa, en ég mun leitast við hér á eftir að gera þennan samanburð engu að síður. Fyrir þá sem hafa metnað til að bera saman sambærilega hluti er þó rétt að nefna eftírtalin atriði, sem almennt er talið að valdi mismun á milli einstakra banka annars vegar og milli landa hins vegar: • Stærð • Eðli starfseminnar • Viðskiptaumhverfi Byrjum á Stærðinni I nútíma bankarekstri er fastur kostnaður tiltölulega mikill. Má í þessu sambandi nefna tölvur og tölvukerfi, eftírlit með starfsemi og margvislegar opinberar skyldur, vöru- þróun, lágmarks sérfræðiþekkingu til að uppfylla nauðsynleg- ustu bankaviðskipti, erlend viðskiptasambönd og yfirstjórn. Allt eru þetta dæmi um atriði sem minnstu bankar þurfa að uppfylla til jafns við hina stærri. Að auki njóta minni einingar, þó að hlut- fallslegur styrkur sé hliðstæður, lakari kjara á alþjóðlegum lána- markaði en stærri einingar. Allt gerir þetta það að verkum að stórar einingar njóta svo- kallaðrar stærðarhagkvæmni, þ.e. þær geta dreift fastakostnað- inum á fleiri viðskiptavini, auk þess að njóta hagkvæmni í kjörum og öðrum aðföngum. Á móti kemur að þjónusta er oft betri hjá minni aðilum; nálægð við viðskiptavini, skjót ákvörðunartaka, betri yfirsýn o.sírv. Þetta hefur oft í för með sér lægri kostnað fyrir viðkomandi banka, en oftast greiðir viðskiptavinurinn fyrir með hærri gjöldum. Almennt er þó talið að aukinni stærð fylgi hagkvæmni og lægri kostnaðarhlutföll. Næst er fróðlegt að athuga mismunandi tegundir banka eftir eðli starfsemi. Sumir bankar sinna einstaklingsþjónustu nær eingöngu. Einkenni þeirra eru margar smáar afgreiðslur, tjöldi afgreiðslustaða og margir starfsmenn miðað við umfang. 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.