Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.05.2002, Blaðsíða 62
FRÉTTASKÝBING KflUPIN fl EDDU Fallist í faðma Tveir ólíkir fortíöarheimar hafa fallist í faðma. Með kaupum Björgólfs Guðmundssonar á 68% hlut í Eddu - miðlun og útgáfu og samstarfi við Mál og menningu er vonast til að Edda komist loksins á pað flug sem henni var ætlað. Fyrirtækið hefursvigrúm til tveggja ára til að rétta afreksturinn. Eflir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndin Geir Ólafsson Upphaflega var ætlunin að eignast bara hlut í fyrirtækinu og taka þátt í þessum rekstri því að þetta er auðvitað stærsta bókaútgáfufyrirtækið í landinu, sem á sína sögu og djupu spor meðal þjóðarinnar. Hins vegar kom fljótlega í ljós að fjárhagur fyrirtæk- isins var verri en við höfðum áttað okkur á og þá urðum við að taka á málinu á viðskipta- legum forsendum. Við létum okkar ráðgjafa gera áreiðanleikakönnun og skilgreiningu á öllum þáttum fyrirtækisins. Viðræður lágu niðri um tíma meðan aðrir voru að skoða hugs- anleg kaup en við vorum tilbúnir til viðræðna á réttum forsendum. Síðan fóru þessar viðræður af stað aftur. Það var ekkert markmið í sjálfu sér í upphafi að verða ráðandi aðili en það kom af sjálfu sér þegar efnahagur og staða fyrirtæk- isins kom í ljós. Islandsbanki vildi losna við sitt hlutafé og Olafur Ragnarsson og hans fjöl- skylda hafði haft það markmið að stíga ein- hvern tímann út. I hlutaijáraukningunni keypti Björgólfur því hlut íslandsbanka og Ólafs Ragnarssonar og ijölskyldu þannig að núna eru aðalhluthafar tveir og aðrir hluthafar örlitlir" segir Páll Bragi Kristjónsson, stjórnar- formaður Eddu - miðlunar og útgáfu og fufltrúi Björgólfs Guðmundssonar, stærsta hluthafans í fyrirtækinu. Ættfræðíútgáfan sungið sitt vers Eftir að ljóst varð um kaup Björgólfs á Eddu hefur verið haft á orði að nú sé rússagullið komið aftur inn í Mál og menningu en Björgólfur og sonur hans, Björgólfur Thor, seldu eins og kunnugt Páll Bragi Kristjónsson, starfandi stjórnarformabur Eddu, segir að innan skamms eigi ýmsar nýjar áherslur eftir að koma í Ijós innan Eddu en bókafor- lögin haldi starfsemi sinni óbreyttri þó að Nýja bóka- félagið og Þjóðsaga bætist í hóþinn. Þegar manna- breytingar ber á góma segir hann að nýir eigendur séu ekki „með sveðjurnar á lofti og höggvi ótt og títt. Við viljum gera þetta skynsamlega og rólega. “ Myndir: Geir Olajsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.