Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 68

Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 68
Fjörkálfurinn Hótel KEA á Akureyri er upfiáhaldshótel Pálma Pálmasonar, markaðsstjóra hjá Glóbus. Best að vera á KEA Pálmi Pálmason, markaðsstjóri hjá Glóbus, ferðast mikið innanlands sem utan og hefur gist víða. Hann er með það á hreinu hvert uppáhaldsgistihúsið hans er hér á landi og segir aðeins eitt koma til greina. „Hótel KEA á Akureyri," segir hann ákveðinn. „Eg hef gist þar mjög oft á undanförnum árum og alltaf verið ánægður með það. Herbergin eru vinaleg og þægileg og morgunverðurinn góður en ég legg talsvert upp úr þvi að fá góðan morgunverð þegar ég er á ferðalagi. Maður borðar yfirleitt á daginn annars staðar en á hótelinu en þarf að fara vel saddur og sæll af stað út í daginn sem oft er erilsamur. Hótelið er líka alltaf hreint og þokkalegt en það er eitt af því sem ég tel mikilvægt við gististaði jafnframt alúðlegri þjón- Haukur Þór Hauksson framkvæmdastjóri mætir í Árbæjar- laugina á hveijum morgni, hvernig sem veðrið er, og hitt- ir þar félaga sína sem ganga undir heitinu Pottormar og þekkjast á svörtum sundhettum sem margir þeirra eru með. „Eg fer í sund á morgnana til að hressa mig fyrir daginn og koma blóðinu á hreyfingu,“ segir Haukur. „Eg syndi sam- viskusamlega 200 metra í hvert sinn og nota tímann á meðan til að leggja niður fyrir mér daginn. Svo sest ég í pottinn þar sem ég hitti félagana og ræði við þá um eitt og annað sem er á döfinni og að því búnu fer ég heim, fæ mér morgunverð með börnunum og sendi þau í skólann og fer sjálfur í vinnu. Betri byrjun á degi get ég ekki hugsað mér og hef gert þetta allar götur frá því Arbæjarlaug var opnuð.“ [H ustu.“ Hann segir staðsetninguna frábæra með mannlífið handan við hornið, eina bestu sundlaug landsins á næsta leiti og notalegt útsýni víða frá hótelinu yfir höfnina og Pollinn. BH Haukur Þór Hauksson framkvæmdastjóri fer í sund á morgnana til að hressa sigfyrir daginn og koma blóðinu á hreyfingu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.