Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 69

Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 69
Fjörkálfurinn UPPÁHALDSLÍKAMSRÆKTIIM Hleypur daglega Það er fátt betra til að losna við streitu en að hreyfa sig. Það veit Kjartan Kristjánsson, sem rekur Optical Studio gler- augnaverslanirnar, fullvel enda hleypur hann langar vega- lengdir á hveijum degi. „Eg var eins og svo margir í viðskiptalífinu, stöðugt með einhver mál sem þurfti að leysa og stundum stressaður," segir Kjartan. „Þá ákvað ég að prófa að hlaupa dálítið og líkaði það vel. Ég fór að hlaupa daglega og sífellt lengdist vegalengdin en ég hef tekið þátt í allmörgum maraþon- hlaupum og lengri hlaupum. Þegar ég er erlendis hleyp ég gjarnan fyrst á morgnana og svo á kvöldin til að losa mig við streitu dagsins. Mér finnst mjög gott að nota þennan hlaupa- tíma til að undirbúa daginn, setja í forgangsröð og skipu- leggja hugsanir mínar, en ég rek sjö verslanir og það getur verið allflókið að raða verkefnum niður.“ Kjartan, sem er í mjög góðu formi líkamlega, gerir fleira en að hlaupa, því hann segist hjóla mikið, vera á línuskautum og stunda fleiri íþróttir þegar hann getur. „Það er gott að skipta um,“ segir hann, „og svo finnst mér afskaplega gott þegar ég fer að veiða á Langanesi að hlaupa þar á ströndinni.“ 33 London er mín uppáhalds borg,“ segir Ragnar Birgisson, að- stoðarforstjóri Norðurljósa. „Ég bjó í tvö ár í London þegar ég var i námi og hef síðan litið á hana sem mína aðra heima- borg. Ég þekki London mjög vel og hún hefur upp á mjög mikið að bjóða, s.s. góð veitingahús, leikhús, bíó, söfn o.fl. Þarna tala allir að sjálfsögðu ensku og því aldrei um nein tungumálavandamál að ræða. London er einnig mjög þægi- leg. Alltaf hægt að fá leigubíl eða fara með lest þangað sem förinni er heitið. Það er ákaflega gott að versla þar og flestir sem ég á viðskipti við í dag eru með útibú í London. Helsti ókosturinn við borgina er hversu dýr hún er orðin.“ Q33 Ragnar Birgisson, aðstoðarforstjóri Norðurljósa, bjó í tvö ár í London. Kjartan Kristjánsson hefur tekið þátt í allmörgum maraþonhlaupum. London er borgin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.