Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Qupperneq 70

Frjáls verslun - 01.05.2002, Qupperneq 70
SUMARTÍSKAIM í SÓLGLERAUGUM JEPPAFERÐIR fer gjarnan á jökla og hefur m.a. orðið frægur fyrir að aka á Grænlandsjökul og Suðurskautsjökul. „Eg byijaði á þessu fyrir misskilning," segir Freyr þegar hann er spurður um jeppaáhugann. „Þannig var að ég átti sportbíl þegar ég var 17 ára en það var svo snjóþungt í Reykjavík að ég komst hvorki lönd né strönd. Þá keypti ég mér jeppa til þess að vera ekki alltaf fastur. Eg breytti jeppanum auðvitað smávegis og fór í einhverjar ferðir með félögum mínum og eftir það varð ekki aftur snúið og maður tók þetta með trompi og fór eiginlega hverja helgi eftir það. En svo er þetta auðvitað í genunum því afi minn var einn þeirra sem var alltaf á fjöllum á hertrukkum í kringum 1950 og svo sagði hann okkur krökkunum sögurnar af ævintýrunum. Þær sögur urðu auðvitað til þess að kveikja í manni löngun." Freyr er á Toyota Hilux sem hann hefur breytt talsvert en hann segist líka vera mikið á LandCruiser. Eitthvað hefur flakkið minnkað eftir því sem fjölskyldan stækkaði en þó fer hann eins oft og hægt er. „Það er nefnilega svo merkilegt með þetta land okkar að það er alltaf eitthvað nýtt að sjá,“ segir hann, „bæði staðir sem manni hefur yfirsést og svo er landið alltaf að breytast þannig að ég held að maður geti ferðast alveg endalaust um það án þess að verða leiður á því.“ 53 Fjörkálfurinn Þetta er í genunum eppaferðir njóta sívaxandi vinsælda enda á annar hver maður jeppa. Freyr Jónsson, tæknifræðingur hjá Toyota, Sólgleraugnatískan er breytileg og þetta árið eru þau frekar stór og mjög litrík. er ekki hægt að segja að nein skipting sé á milli karla og kvenna, fólk kaupir sér einfaldlega það sem er fallegast og strákarnir þora alveg að kaupa sér litrík sólgleraugu.“ Anna segir mest um málmumgjarðir og sumar þeirra „boraðar" þ.e.a.s. ekki með spöng. Verðið er frá 5.900 krón- um á vönduðum gleraugum í góðu merki. „Hvað varðar venjuleg gleraugu þá er margs konar tíska í gangi. Umgjarðir fyrir styrkleikagleraugu hafa þó minnkað aðeins ef eitthvað er og bæði er um að ræða litríkar umgjarðir og svo mjög klassískar, gráar, svartar eða brúnar. Það hefur stóraukist að fólk vilji fá lit í glerið en það hefur í för með sér talsverða breytingu á útliti fólks og flestum finnst hún til bóta því þó liturinn sé ekki nema 15% gerir það mikið fyrir mann- eskjuna sjálfa og umgjörðina." 33 Gleraugu setja svip á manneskjuna og það á ekki síst við um sólgleraugu. Sólgleraugnatískan er breytileg og þetta árið eru þau frekar stór og mjög litrík. „Litirnir í sólgleraugum eru fjölbreyttir," segir Anna Jóhannesdóttir, verslunarstjóri í Optical Studio Sól, Smáralind. „Þar á meðal eru bláir, flólublá- ir, gulir, platinum (silfúrgrátt, „graduated"), bleikir og svo framvegis. Þessi silfurgráu eru reyndar langvinsælust en það •%* •m • • Anna Jóhannesdóttir, verslunarstjóri í Optical Studio Sól, Smáralind. „Það hefur stóraukist að fólk vilji fá lit íglerið. “ Iitrík gleraugu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.