Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 79

Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 79
Fjörkálfurinn hitta þar félagana, jafnvel drekka með þeim morgunkaffið því að nú er hægt að fá kaffi og með því víðast hvar og sums staðar hefur skapast sú hefð að eftir sundferð setjast menn niður og njóta þess að borða morgunverð í ró og næði áður en farið er í vinnu. Sumir synda nokkrar ferðir og leggja niður daginn á meðan, flokka verkefnin og eru þannig alveg tilbúnir í eril dagsins. Séu vöðvarnir aumir Það er ekki hægt að finna mikið betri leið til að slaka á en að fara í sund. Séu vöðvarnir aumir er frá- bært að liggja í heitu pottunum eða nuddpottunum og þeir sem vilja stunda þægilega líkamsrækt synda nokkrar ferðir, allt eftir getu og áhuga. Með því mýkjast allir vöðvar og úthaldið eykst. í hádeginu er tilvalið að kíkja í næstu laug og brjóta þannig upp daginn og ekki síður í lok vinnudags eða að kvöldinu til að vinda ofan af sér. Hópar fólks hafa gert það að vana, ekki síður en á morgnana, að hittast þannig og gjarnan myndast mjög skemmtileg stemmning í pottunum. Enda er haft á orði að vilji maður frétta hvað sé að gerast þá fari maður í sund. Þar eru heimsmálin rædd, stjórnmálin krufin og spjallað um heima og geima. Forvitnilegar sundlaugar Útlendum gestum þykja sundlaug- arnar forvitnilegar enda eru þeir flestir kynntir fyrir þeim fyrr en seinna. Sundlaugaferðir eru líka það sem flestum er minnisstæð- ast eftir komu hingað og gjarnan mikið um þær talað þegar heim er komið. Enda óvíða sem hægt er að fara þar sem vatnið er heitt, engin skömmtun á sturtuvatni, sápan ókeypis og aðgangur að öllu saman bara brot af því sem það kostar víða erlendis. í stuttu máli sagt - sundlaugar eru frábærar! 33 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.