Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Qupperneq 80

Frjáls verslun - 01.05.2002, Qupperneq 80
Viskí í sínu náttúrulega umhverfi: Gott viskí á sér góða undirstöðu og þar sþilar ferska vatnið veigamikið hlutverk, en skosku hálandavatni sviþar mjög til þess íslenska í hreinleika oggœðum. A myndinni má sjá tvær viskítegundir úr Highland Distillers fiölskyldunni. Highland Park 12 ára maltviskí og The Famous Grouse blandað viskí sem er mest selda skoska viskíið á Islandi. Myndir: Geir Olafsson £,S'tABLlSHED/79^ HIGHLAND SinK*< Muír Scorch Wliiih.v Orkneyjar eru um 70 talsins og við norðurenda Skotlands. Þrettán eyjanna eru byggðar og er veð- urfari lýst á þann veg að það sé „villt“ þar sem vindurinn blási nær stöðugt. Ein afleiðing þess er að öll tré á eyjun- um er bogin, nokkuð sem við Islend- ingar þekkjum vel! Highland Park víngerðin liggur nyrst skosku brugghúsanna og hefur verið starfrækt frá 1798. Það hefur lít- ið breyst síðan, enn eru notaðir sömu pottarnir og sömu að- ferðir og voru í upphafi og auðvitað sömu húsin. Flestar byggingarnar eru úr Walliwall-grjóti, sem er gul- og rauð- flekkótt, og hafa yfirbragð 19. aldar byggingalistar sem er svolítið óvenjulegt á Orkneyjum. Brugghúsið er í jaðri höfuð- staðar Orkneyja, Kirkwall, og þar er sérræktað bygg til að brugga þetta frá- bæra viskí úr. Sérstakl Viskí Highland Park viskíið er sérstætt viskí. Sú staðreynd að allt hráefni sem notað er í framleiðsluna er frá Orkneyjum gefur því sérstakan karakter sem óhætt er að segja að ekk- ert annað viskí í heiminum hafi. Fram til þessa hefur Highland Park lagt áherslu á þrjár meginframleiðsluvörur; Highland Park 12 ára, Highland Park 18 ára og Highland Park 25 ára, en einnig hef- ur brugghúsið sett sérstaka árganga á flöskur við sérstök til- efni svo sem afmæli brugghússins og stórviðburði í sögu Orkneyja. Þeir sem starfa hjá Highland Park líta þannig á ad viskíiá fái ad sofa þessi tólfár og í hverju vöruhúsi má sjá vinsamlegt skilti sem á stendur: „ Quiet, whisky sleeping. “ Eða „Gangið hljóðlega um. Viskíið sefur.“ Myndir: Geir Ólafsson Highland Park maltviskí hefur hlotið margar viðurkenningar í gegnum tíðina og má nefna: 2001 var 25 ára viskíið valið besta maltviskí í heimi og sama ár fékk 18 ára Highland Park maltviskí gullverðlaun og 12 ára Highland Park maltviskí fékk bronsverðlaun á alþjóðlegri vínsmökkun. 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.