Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 82

Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 82
Jón Pálsson, framkvœmdastjóri Tetra íslands. Mynd: Geir Ólafsson flutningsaðilum, verktökum, orkufyrirtækjum o.fl. Ekkert er þvi til fyrirtöðu fyrir frístundanotendur að nýta sér Tetra fjarskipti í dag og njóta þannig gæðanna af ört vaxandi langdrægu Jjar- skiptakerfi, með ýmsa spennandi viðbótareiginleika. Þjónustusvæðið Víkkað Út Nú þegar er útbreiðsla Tetra á Islandi orðin mun meiri en GSM. A SV-horninu er þéttleiki Tetra kerfisins mjög góður, enda reiða lögregla, slökkvilið og aðrir neyðaraðilar sig algerlega á það þar. Stefnt er að því að víkka út þjónustusvæði fyrir neyðaraðila í tveim áföngum á næstu 2-3 árum, þannig að allt landið og grunnsævið verði dekkað af Tetra kerfinu. Þegar því markmiði er náð geta ferðamenn notið þess að vera í öruggum flarskiptum um landið allt og jafnframt haft beinan aðgang að hjálp í neyð, þar sem neyðarlína, lögregla og björgunarsveitir þurfa ekki að vera lengra í burtu en hnappurinn á Tetra símanum. Frístundanotendur Tetra Upphaflega var Tetra-ljarskiptakerfið hannað með þarfir viðbragðsaðila í huga, þar sem kröfur um traust fjarskipti eru lykilatriði. Reynslan hefur síðan sýnt að eigin- leikar Tetra sem öryggis- og Ijarskiptakerfis skapa tækifæri fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga til betri Jjarskipta. Þar sem Tetra-kerfið mun verða mjög útbreitt munu eiginleikar þess ekki síst njóta sín fyrir írístundanotendur. Oft ferðast menn saman í hópum, t.d. veiðifélagar, golffélagar, gönguhópar, jeppaklúbbar og aðrir. Margir ferðamenn þekkja það hve gott getur verið að vera í talstöðvarsambandi við hópinn á Nýja langdræga farsímakerfið Tetra er stafrænt farsíma- og talstöövarkerfi sem sameinar kosti útbreiðslu NMT-kerfisins oggæða GSM-kerfanna. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Olafsson eir sem ferðast um landið hafa um árabil notið góðs af NMT-farsímakerfinu sem hefur haft mjög góða útbreiðslu um allt land, bæði byggð og óbyggð ból, auk grunn- sævisins umhverfis landið. Þótt talgæði og öryggi kerfisins sé ekki jafngott og í GSM, hefur kerfið engu að síður þjónað sínum tilgangi vegna langdrægninnar, sem aldrei verður jafngóð í GSM. Um það verður því vart deilt að NMT-kerfið hefur veitt bæði öryggi og þægindi fyrir þá sem ferðast um landið. Það hlýtur því að vera áhyggjuefni fyrir ferðamenn að NMT-tæknin sé ört að líða undir lok. Fjölbreytt notkun Á síðustu árum hefur ný tækni, Tetra, verið að ryðja sér til rúms í fjarskiptum og eins og oft áður hafa íslend- ingar tekið vel við sér. Með Tetra-tækninni hefur tekist að sam- eina í eitt stafrænt Ijarskiptakerfi langdrægan síma, stafrænan síma, talstöð og þráðlausa gagnaflutningsleið. Tetra ísland hefur á síðustu árum byggt upp og rekið Tetra-tjarskiptakerfið sem fer ört vaxandi í útbreiðslu og notkun og á án vafa eftir að gagnast ferðafólki, veiðimönnum, útivistarfólki og sjófarendum um ókomna tíð. Kerfið er í dag notað af lögreglu, slökkviliði og öðrum neyðaraðilum, björgunarsveitum, ferðaþjónustuaðilum, meðan á ferðinni stendur. Tetra-notendur geta fengið sínar eigin talrásir í Tetra-kerfinu og verið þannig í talstöðvarsambandi við ferðafélagana á meðan á ferð stendur. Eins og í NMT-kerfinu er Tetra-bílsími mun öflugari en handsími, og þvt liklegri til að vera í sambandi við kerfið. Hins vegar hefur Tetra skemmtilegan kost sem er bein talstöðvarrás. Þannig geta menn verið í Tetra- talstöðvarsambandi sín á milli eins og í hefðbundnum talstöðvum, þótt Tetra-kerfisins njóti ekki við. Það eru þvi í raun engin land- træðileg takmörk fyrir þvi hvar veiðifélagarnir, golffélagarnir eða gönguhópurinn geta verið í Tetra-sambandi sín á milli. Og um leið og menn eru kornnir aftur í Tetra-samband þá geta menn hringt heim og sagt veiðisöguna. Hvað kosta herletjheilin? Tetra-fjarskiptakerfi, sem nær yfir allt ísland, er mjög mikil tjárfesting. Það hjálpar hins vegar mikið til að hægt er að hafa öfl fjarskipti óiikra aðila eins og lögreglu, flutn- ingsaðila, sjómanna og einkaaðila í einu og sama kerfinu. Áskrift að Tetra-kerfinu kostar álika mikið og áskrift að NMT En fyrir það fá menn miklu meira. Tetra-símar eru enn sem komið er nokkuð dýrir ef borið er saman við GSM-sima og munu alltaf verða mun dýrari. Sé samanburðurinn hins vegar við NMT- bílsíma og talstöð, eins og margir ferðamenn hafa í bílum sínum, þá er Tetra-sími vel samkeppnishæfur í verði. Starfsfólk Tetra Islands er mjög stolt af því að íslenskir neyðaraðilar, sem treyst er fyrir öryggi, lifi og limum fólks á örlagastundu, skuli treysta því fyrir Ijarskiptum sínum og er sannfært um að um ókomna framtíð geti ferðamenn og frístundafólk ekki síður treyst á Tetra-flarskipti. Eða eins og sagt er: Tetra er betra - til lengdar! SD 82
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.