Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Qupperneq 90

Frjáls verslun - 01.05.2002, Qupperneq 90
Ahyggjulaus í fnið Gerður Björk Guðjónsdóttir, sérfræðingur í markaðsdeild VÍS. egar farið er til annarra landa, er haldið af stað með ijölskylduna á vit ævintýranna. Það er að mörgu að hyggja og skipuleggja þarf alla þætti ferðarinnar svo að vel takist til. Mikil- vægt er að tryggja að fyllsta öryggis sé gætt og að tryggingar jjölskyldunnar séu í lagi því algengt er að fólk þurfi að leita aðstoðar læknis erlendis vegna meiðsla eða kvilla. ,^Allir F-plús tryggingatakar eru sjálf- krafa tryggðir á ferðalögum erlendis með frítíma slysaörorku- og slysadánar- bætur, slysadagpeninga, farangurs- og ferðarofstryggingu og sjúkrakostnað erlendis en þar ber fólk enga sjálfsábyrgð. Enn- fremur nær tryggingin yfir börn yngri en 16 ára á keppnis- ferðalögum erlendis,“ segir Gerður Björk Guðjónsdóttir, sér- fræðingur í markaðsdeild VIS. SOS-kort Tryggingin gildir fyrir alla ijölskyldumeðlimi í allt að 92 daga á ferðalagi hvar sem er í heim- inum. Gefin eru út Öryggiskort VIS, þ.e. svokölluð SOS-kort, með öllum ferðatrygg- ingum hjá VIS hvort sem tryggingataki er með F-plús eða aðrar almennar ferðatrygg- ingar. Hægt er að nálgast staðfestingar á tryggingum og SOS-kort á næstu skrif- stofu VÍS. „Við leggjum áherslu á að fólk hafi SOS- kortið meðferðis því það er staðfesting á að trygging er til staðar ef fólk veikist eða slasast og þarf að leita aðhlynningar á sjúkrahúsi eða læknastofu," segir Gerður. „Einnig er hægt að hringja í öryggissíma VIS á Islandi þar sem veitt er aðstoð ef þörf er á vegna slyss, veik- inda eða tjóns. A kortinu kemur einnig fram SOS-neyðarsími sem hægt er að hafa samband við í neyðartilfellum. Öryggissími VÍS og SOS-neyðarsími eru vaktaðir allan sólarhringinn og er þjón- ustan án kostnaðar fyrir hinn tryggða." Sami réttur innan EES Gerður ráðleggur ferðafólki að útvega sér E-lll vottorð hjá Tryggingastofnun ríkisins. „Eftir inn- göngu íslands í EES eiga þeir sem ferðast innan EES-landa rétt á læknis- og sjúkrahúsþjónustu eins og ríkisborgarar viðkom- andi lands ef skyndileg veikindi eða slys ber að höndum gegn framvísun E-lll vottorðs," segir Gerður. „Sjúkratryggingar viðkomandi lands greiða þá kostnað í sam- ræmi við reglur þess lands. Sjúklingur greiðir þá aðeins sjúklingshluta kostnaðar eins og reglur viðkomandi lands segja til um. Samningur þessi gildir einungis hjá læknastofum og sjúkrahúsum sem hafa samning við sjúkratryggingar viðkomandi lands. Ekki þarf að framvísa EES-vottorði innan Norðurlandanna.“S!l Meö sumri og hækkandi sól fara fjölmargir til útlanda. Tilgangur- inn er aubvitaö misjafn en er gjarnan sá aö slaka á og hvíla sig í sólinni, skoöa sig um og kynnast nýjum og framandi stööum í hinum ýmsu löndum. Eftír Vigdísi Stefánsdóttur Mynd: Geir Ólafsson Hafðu samband við næstu skrifstofu VÍS áður en farið er í fríið og fáðu SOS-kort fyrir alla fjölskylduna. 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.