Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 93

Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 93
Léttvín njóta sífellt meiri vinsælda á íslandi. Ef til vill er ekki hægt að tala um nein sérstök sumar- vín. Þó er það ljóst að sumarið og haustin eru tími léttvína skv. tölum frá ATVR. Þau vín sem við tjöllum hér um eiga það sameiginlegt vera öll í háum gæðaflokki og koma frá heimsfrægum fram- leiðendum. Þau eru nú öll fáanleg í sérverslunum ÁTVR, þ.e.a.s. Heiðrúnu og Kringlunni. ffl Chile Escudo Rojo 1999 Baron Philippe de Rothschild Maipo Chile 13,5% Escudo Rojo er vínið sem sannar hvað frábær ræktunarskilyrði í Maipodalnum í Chile og þekking hins frábæra Bordeauxframleið- anda Baron Philippe geta skilað. Vínið er að klassískum hætti blanda af þremur þrúgutegundum sem allar koma upprunalega frá Bordeaux til Chile. Þetta eru Cabernet Sauvignon, Carmenére og Cabernet Franc, sem hér blandast saman af mikilli þekk- ingu og mynda frábært vin með miklum þungum ávexti í góðu jafnvægi milli allra þátta. S3 Frakkland Le Petit Mouton 1998 Pauillac Bordeaux Baron Philippe de Rothschild 12,5% Nafn vínsins útleggst „litli Mouton”, eða nánar tiltekið „litli Chateau Mouton Rothschild”. Flestir frægustu búgarðar Bord- eaux framleiða aðal- og aukavín. Le Petit Mouton er aukavín Chateau Mouton Rothschild sem er einn af fimm virtustu bú- görðum Bordeaux. Þetta vín er framleitt í þeim hluta víngarðsins sem yngri vínviðarplönturnar vaxa. Þetta orsakar örlitið léttara vin en aðalvínið. Engu að síður er þetta frábært eintak af klassískri blöndu Cabernet Sauvignon, Merlot og Cabernet Franc í klass- ískum Bordeaux stil með miklu bragði og flóknum ilmi. Bli Ítalía Castello Banfi Brunello di Montalcino 1996 Banfi Toscana 13% Brunello di Montalcino er eitt af þekktustu og virtustu rauð- vínum Ítalíu. Þessi Brunello er öfl- ugur og framleiddur af einum stærsta og tæknivæddasta fram- leiðanda Toscanahéraðs, Castello Banfi. Vinið er þrungið bragði og ilmi af þungum sólrikum ávexti. Hér er á ferðinni eitt af stóru nöfn- unum í ítalskri víngerð, eitt af úrvals rauðvínum Itala sem stenst fyllilega samanburð við það besta frá öðrum löndum. SIi tíCOLTt DU DOUAIM Musigny GRAND CRU Frakkland Joseph Drouhin Musigny Grand Cru 1994 Búrgund Cote de Nuits 13% Joseph Drouhin Musigny Grand Cru er ekkert annað en sönnun á því hvað hægt er að gera frábær og fáguð rauðvín úr þrúg- unni Pinot Noir. Musigny er eitt af þessum eftirsóttu stórvínum Búrgundar. Sú staðreynd og svo þessi virti framleiðandi skila hér aldeilis frábæru rauðvíni sem unun er að hnusa af og drekka. SD 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.