Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 96

Frjáls verslun - 01.05.2002, Side 96
Systurnar Ingibjörg og Guðrún Guðmundsdætur reka Prentsmiðju Hafnarjjarðar þar sem prentun og bókband hefur verið stundað í hartnær sextiu ár. Prentsmiðjan hefur alla tíð verið í sama hús- inu í Hafnarfirði og nú stýra þær systur fyrirtæk- im, í sama húsi ogþær ólust upp í sjálfar; á tímum öldugangs i prentgeiranum. Eftir Guðnínu Helgu Sigurðardóttur Mynd: Geir Ólafsson Við tókum við rekstri prentsmiðjunnar þegar við vorum komnar á fimmtugsaldur og það var lægð í þjóðfélaginu. Þetta er harður heimur, eins og sést á öllum þeim samein- ingum sem hafa átt sér stað í prentgeiranum að undanförnu. Fyrirtækjunum hefur fækkað. A síðustu árum hefur verið offjárfest í greininni og gífurlegt undirboð á sér stað. Markað- urinn er þröngur en okkar styrkur eru okkar föstu viðskipta- vinir sem við höfum þjónað árum saman, bæði stórum og smáum fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum. Fyrirtækið hefur átt farsæla sögu og góðan orðstí. Þó að það hafi gengið upp og niður hjá þessu fyrirtæki eins og öðrum þá hefur Prent- smiðja Hafnarijarðar alltaf getað unnið sig út úr erfiðleik- unum,“ segja systurnar Guðrún og Ingibjörg Guðmundsdætur, framkvæmdastjórar Prentsmiðju Hafnarijarðar. Bera jafna ábyryö Hlutafélag um stofnun og rekstur Prent- smiðju Hafnarijarðar var stofnað árið 1945 af Guðmundi Ragnari Jósefssyni, setjara og prentara, ásamt fleirum. Fyrstu skrefin voru að safna hlutafé, reisa hús utan um starfsemina og kaupa vélar frá Ameríku áður en starfsemin hófst, eins og tíðk- aðist í þá daga. Sigurður Guðmundsson arkitekt, móðurbróðir Guðmundar Ragnars, var einn af hluthöfunum. Hann teiknaði húsnæði undir prentsmiðjuna við Suðurgötu í Hafnarfirði og segja systurnar að það sé sennilega iyrsta iðnaðarhúsið þar í bæ sem hannað er af arkitekt. Starfsemi Prentsmiðjunnar hófst árið 1946. Guðmundur rak það til dauðadags 1962, þá fer- tugur að aldri. Eftir andlát Guðmundar tók eiginkona hans, Steinunn Guð- 96
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.