Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Qupperneq 97

Frjáls verslun - 01.05.2002, Qupperneq 97
mundsdóttir, við rekstrinum og fékk hún bróður sinn, Árna Guðmundsson, til liðs við sig. Hann sá um daglegan rekstur prentsmiðjunnar þar til hann lét af störfum 1996 fyrir aldurs sakir. Steinunn hafði þá dregið sig í hlé frá daglegri starfsemi og Guðrún og Ingibjörg tóku við rekstrinum. Prentsmiðja Hafnarijarðar er nú í eigu ekkju Guðmundar og barna ásamt föðursystur þeirra. Systurnar sjá sameiginlega um reksturinn og bera jafna ábyrgð en í verkaskiptingu sér Guðrún um bók- hald og launaútreikninga og Ingibjörg um verkútreikninga. Að öðru leyti ganga þær jafnt tíl starfa við framleiðsluna. Bylting með Offsetinu „Við höfðum alltaf unnið hérna frá 10 ára aldri en aldrei komið nálægt rekstrinum. Á árunum 1975- 1980 varð bylting, blýið datt út og offsetið kom inn. Þessi bylt- ing varð nánast á einni nóttu. Setjararnir komust í uppnám, þeir urðu að setjast við tölvurnar eða hætta. Bróðir okkar, Guð- mundur Magnús, er lærður setjari og hann vann hér meðan þessi byltíng var að ganga yfir. Við höfðum báðar verið í Versl- unarskólanum svo að við kunnum að vélrita og áttum því auð- velt með að setjast við tölvurnar," segja þær. Ingibjörg er lærður bókbindari og Guðrún vann árum saman við tölvusetninguna. Fljótlega eftír að þær tóku við rekstri fyrir- tækisins réðust þær í að endurnýja tölvukost og tæki til filmuút- keyrslu, ásamt því að kaupa nýja tveggja lita prentvél. Þegar gengið er um fyrirtækið má víða sjá ýmsar gamlar vélar, sem að vísu eru ekki í daglegri notkun en hægt er að grípa tíl eftír Offjárfestingin háir ekki Prentsmiðju Hafnar- fjarðar þessa dagana. Tækjakosturinn er þokkalegur en alltaf er þörf fyrir endur- nýjun. Fyrirtækið hefur verið að velta fyrir sér kaupum á fjögurra lita prentvél en á þeim markaði er offjárfestingin mest. Á árunum 1975-1980 varð bylting, blýið datt út og offsetið kom inn. Þessi bylting varð nánast á einni nóttu. Setjararnir komust í uppnám, þeir urðu að setjast við tölvurnar eða hætta. þörfum en sumar af gömlu vélunum hafa aflað fyrirtækinu ýmissa verkefna í dag sem aðrar og tæknivæddari prentsmiðjur geta jafnvel ekki sinnt. Prentsmiðja Hafnartjarðar sinnir alls konar prentun, einkum þó prentun og bókbandi á bókum, bækl- ingum og blöðum og hvers kyns eyðublöðum. íjónustan er mjög persónuleg og sveigjanleg og geta t.d. rithöfundar og ein- yrkjar komið inn á gólf og fylgt framleiðslunni vel eftir. Dýli að flytja Prentsmiðja Hafnartjarðar var 20 manna vinnu- staður þegar mest lét en nú eru starfsmennirnir aðeins fimm og voru sex fyrir síðustu jól. „Við erum með frábært fagfólk í hverri stöðu og í því liggur styrkur okkar. Við tökum að okkur alla almenna prentun, höfum bókband innan veggja fyrirtækis- ins og getum þar af leiðandi unnið bók frá handriti tíl fullunn- innar bókar sem er ekki algengt í litlum prentsmiðjum í dag. Við erum vel samkeppnishæf við stóru smiðjurnar í litlum upp- lögum. Hér er bókunum klappað oft og það fer engin bók úr húsi án þess að það sé búið að fletta henni fram og til baka og tryggja að hún sé í fullkomnu lagi,“ segja systurnar. Velta Prentsmiðju Hafnartjarðar var um 30 milljónir króna á síðasta ári. Systurnar tóku við erfiðu búi og hafa verið að rétta við reksturinn á síðustu árum. Undanfarið hafa þær verið að greiða niður þá Jjárfestingu sem þær fóru í þegar þær tóku við. Þær segja að árið lofi góðu og kvíða ekki framtíðinni þó að hart sé í ári hjá mörgum prentsmiðjum. „Við erum svo heppnar að eiga þetta hús. Menn hafa sagt við okkur að við gætum fengið einhverjar milljónir á milli með því að flytja fyrirtækið í annað iðnaðarhúsnæði en við nennum því ekki og svo er ofboðslega dýrt að flytja svona fyrirtæki. Það yrði menningarslys ef fyrirtækið færi úr þessu húsi. Aðstaðan hér háir okkur ekki,“ segja þær. Engin Offjárfesting OfJjárfestingin háir ekki Prentsmiðju HafnarJjarðar þessa dagana. Tækjakosturinn er þokkalegur en alltaf er þörf fyrir endurnýjun. Fyrirtækið hefur verið að velta fyrir sér kaupum á Jjögurra lita prentvél en á þeim markaði er ofJjárfestingin mest. ,Á undanförnum misserum hefur orðið mikil aukning í bókaprentun hjá okkur og virðist sem sóknar- færin liggi þar og liggur því ákvörðun um hvernig og hvenær verður ráðist í vélarkaupin ekki Jyrir,“ segja þær að lokum. SLj 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.