Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Qupperneq 101

Frjáls verslun - 01.05.2002, Qupperneq 101
Á hlaup.is er hœgt að lesa Jréttir, skoða hlaupadagskrá ársins og kynna sér úrslit hlauþa, fá uþplýsingar um skokkhópa, œfingaáætlun, lesa sögur úr hlauþum, leggja í púkkið á umræðuvettvangi og svo mœtti lengi telja. Hægt er að skrá sig t hlaup og kaupa ýmislegt sem þarftil hlauþa, t.d. skó, púlsmœla og fatnað. Hlaupin á Netinu Omissandi þáttur í lífi hvers hlaupara og skokkáhugamanns ættu að vera reglulegar heimsóknir, eða svo gott sem, inn á hlaupasíðuna hlaup.is sem haldið hefur verið úti af þijósku og myndarbrag um nokkurra ára skeið. Hlaupasíðan er ekki einasta flölmiðill með öllum helstu upplýsingum um hlaupadagskrá ársins og úrslitum hlaupa heldur gefur hún líka ýmsar nytsamlegar upplýsingar fyrir byijendur og lengra komna um skokkhópa, æfingar og æfingaáætlanir, almennar eða sérút- búnar, hlaup og hlaupaleiðir auk þess sem hægt er að kynna sér reynslu manna úr fyrri hlaupum, leggja í púkkið á umræðuvettvangi, lesa skemmtisögur, skoða myndir, fá ráð reyndra manna og svör við spurningum og skoða ýmsan fróðleik. En stóri kosturinn við hlaupasíðuna er óneitan- lega hlaupadagskráin, umræður um hlaup og úrslit hlaupa. Skráning í hlaup Hlaup.is gefur notendum kost á að skrá sig í hlaupin sem óneitanlega er til mikilla þæginda og getur flýtt íýrir þegar menn geta ekki mætt í rásmarkið fyrr en á síðustu stundu en því miður eru engar leiðbeiningar gefnar um það, ekki enn að minnsta kosti, hvernig eigi að skrá sig úr hlaupi ef menn veikjast á síðustu stundu. Þetta er ákveðinn galli á kerfinu því að sumir hlauparar stefna mjög markvisst á ákveðin hlaup og skrá sig snemma, detta svo kannski úr lestinni rétt fyrir hlaup vegna t.d. meiðsla eða annarra óviðráðanlegra aðstæðna. Auð- vitað má það kannski ekki vera auðvelt þvi að þá er hætta á að menn fari að skrá sig í og úr hlaupum fram og til baka, þetta er þó þjónusta sem þarf að vera fyrir hendi. Reyndar má taka fram að þegar sendur er tölvupóstur til aðstandenda vefsvæðisins eru þeir fljótir að bregðast vel við. A hlaup.is er einnig hægt að skrá sig á póstlista og kaupa ýmsar ágætar nauðsynjavörur fyrir hlauparann. A sama hátt og Golf.is erstór þáttur í lífi kylfingsins er hlaupasídan hlaup.is nauósynlegt hjálpartæki hvers einasta / skokkáhugamanns. A sídunni kennir margra grasa, bœði fróðleiks og skemmtunar auk pess sem hægt er að kaupa ýmsar hlaupavörur. Efitir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Upplýsingabrunnur Hlaup.is er í heildina séð afar þægilegur og þjónustulundaður vefur þó að ekki sé hann neitt fallegur fyrir augað. Hann er góður til síns brúks og það skiptir mestu að sjaldan er komið að tómum kofanum. Það hefur þó því miður gerst. I ársbyijun þurftu óþolin- móðir hlauparar til dæmis að bíða nokkuð eftir hlaupaáætlun fyrir árið, hvaða ástæður svo sem lágu þar að baki - kannski var hlaupaáætlunin hreinlega ekki tilbúin úr hendi skipuleggjenda. Einnig var misbrestur, að minnsta kosti um tíma í fyrra, á því að úrslit hlaupa væru komin nægilega fljótt inn á vefinn. Sitthvað af þessu taginu mætti tína tál. Mestu skiptir þó að hlaupasíðunni er haldið úti af þijósku, metnaði og áhuga og hún er frábær þjónusta og upplýs- ingabrunnur fyrir áhugamenn um hlaup. BD Hellsuhlaupiö 2002 Sveittir og þreyttir í marki. Myndirnar standa 100% fyrir sínu. VIÐSKIPTI ■ TÖLVUR • FERÐALÖG ■ VÍN - WWW.HEIMUR.IS 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.