Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Qupperneq 106

Frjáls verslun - 01.05.2002, Qupperneq 106
Elísabet Sveinsdóttir, markaðsstjóri á einstaklingsmarkaði hjá Islandsbanka. „Hér er tekið vel í góðar hug- myndir og frumkvæði og kraftur eru vel metin gildi í Islandsbanka. Eg held að það sé óvenjulegt hve auð- velt er að vinna málunum brautargengi í fyrirtœki afþessari stærðargráðu. “ Mynd: Geir Ólafsson FÓLKSVIÐTAL staður og hér er valinn maður í hveiju rúmi,“ segir hún. Elísabet er 38 ára gömul, Keflvíkingur að uppruna. Hún er gift Aðalsteini Jóns- syni, íþróttafræðingi og sölu- stjóra Álforms, og eiga þau tvo stráka; Arnór Svein, 16 ára, og Bjarka, 10 ára. Elísa- bet á von á þriðja barninu í ágúst. Hún er mikill áhuga- maður um íþróttir og fyrrum leikmaður í körfubolta og handbolta með Keflavík og Njarðvík. Hún lék körfubolta með bandarísku háskólaliði á sínum tíma og handbolta með þýskum liðum. Hún grípur alltaf öðru hveiju í körfubolt- ann með strákunum sínum og vinnufélögum. „Bæði Aðal- steinn og strákarnir mínir eru á kafi í íþróttum og ég fylgi óneitanlega með. Við flutt- umst til Þýskalands á sínum tíma þegar Aðalsteini var boð- ið að spila sem atvinnumaður í handbolta og bjuggum þá Elísabet Svelnsdóttir, Islandsbanka Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur JT Eg vinn að markaðsmálum einstaklinga hjá íslands- banka, en þau tilheyra miðlægu sviði sem skiptist í markaðsmál, kynningarmál og greiningu. Starfssvið mitt er afskaplega fjölbreytt en í stuttu máli er það almenn stjórn og samræming mark- aðsmála einstaklinga sem getur þýtt allt frá hugmynda- vinnu, stefiiumótun og áætl- anagerð til alls kyns smá- atriða sem koma upp daglega og þurfa að vinnast strax. Það má segja að allt mitt starf mið- ist við að markaðssetja vöru og þjónustu fyrir einstaklinga á útibúasviði. Við reynum að fylgjast með markaðinum og rýnum í niðurstöður kannana og sjáum þar hveijar þarfir viðskiptavinanna eru og hvaða þjónustu þeir kalla á hjá okkur. I útibúum okkar stöndum við fyrir þjónustu- og 106 söluátökum reglulega og um þessar mundir erum við t.d. að auglýsa sumarátakið okkar undir yfirskriftinni: Vertu með allt á hreinu í sumar! Þar bendum við viðskiptavinum okkar á nokkrar leiðir til að eiga áhyggjulaust sumar - og láta íslandsbanka sjá um fiár- málin, t.d. með greiðsluþjón- ustunni okkar. Við erum í góðu sambandi við útibúin og starfsmennirnir þar láta okkur vita hvað það er sem fólk hefur áhuga á,“ segir Elísabet Sveinsdóttir, mark- aðsstjóri hjá Islandsbanka. Elísabet hefur nú unnið hjá íslandsbanka í tvö ár en áður hafði hún vakið athygli manna sem fréttamaður hjá Ríkissjónvarpinu í eitt ár. A undan því starfaði hún sem starfsmannastjóri hjá Vífilfelli. Eftir stúdentspróf lærði hún markaðsfræði í Bandaríkjun- um og bjó svo með fjölskyld- unni í Þýskalandi í tæp fimm ár við nám, leik og störf. Eftir að fjölskyldan fluttíst heim fór Elísabet í hagnýta ijölmiðlun við Háskóla íslands árið 1998. „Þá bauðst mér að prófa fréttamennskuna og var sá tími bæði skemmtilegur og gaf mér dýrmæta reynslu. Eg ákvað nú samt að söðla um og kom hingað í markaðsmálin fyrir rúmum tveimur árum og hef sjaldan verið eins ánægð í starfi. Þetta er svo ijölbreytt og lifandi. Þó að ég hafi líka kunnað vel við mig í frétta- mannsstarfinu þar sem maður er með fingurinn á þjóðlífspúlsinum þá er ég það ekkert síður nú. Hér er tekið sérstaklega vel i góðar hug- myndir og frumkvæði og kraftur eru vel metin gildi í Islandsbanka. Eg held líka að það sé fremur óvenjulegt hve auðvelt er að vinna málunum brautargengi í fyrirtæki af þessari stærðargráðu. Islandsbanki er úrvals vinnu- stutt frá Freiburg í Svarta- skógi, ekki langt frá landa- mærum Sviss og Frakklands. Þar eignuðumst við marga vini sem við höldum góðu sambandi við. Þýskaland er og verður alltaf í uppáhaldi hjá mér.“ Hvað önnur áhugamál varðar þá má nefna að elda góðan mat og ferðalög. Stór hluti ijölskyldu Elísabetar býr í Bandaríkjunum og því er hún með annan fótinn þar. „Móðir min fluttist þangað þegar faðir minn lést fyrir tæplega 18 árum. Yngri bróðir minn starfar hjá bandarísku flugfélagi en konan hans hjá Samskipum í Norfolk. Það er því lágmark að skella sér út einu sinni til tvisvar á ári til að viðhalda fjölskyldutengslunum. Svo á ég annan bróður í Keflavík svo að ég heimsæki líka gamlar heimaslóðir reglu- lega.“ 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.