Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 53
MORGUNN 177 ekki að ef augu hans lykjust upp, þá mundi hann sjá ynd- islega sjón. Það varð líka. Hann eins og vaknaði og mér fannst ég skynja eitthvað af hugsunum hans. Ég skynjaði einhvernveginn að hann var að þakka hinum hæsta af öllum innileik sálar sinnar fyrir dásemdir hans og gæzku. í sama bili sá ég að séra Haraldur gekk til hans, laut niður að honum og talaði við hann, eins og faðir væri að tala við ástfólgið barn sitt. Fleira sá ég ekki að því sinni, en ég horfði á þetta meðan ég stóð þarna við og varð engin breyting á þ'd er ég vék á brott. Sýn Hafsteins Björnssonar við útför Einars H. Kvarans. Heima. Það var verið að enda við að syngja sálminn; »Drottinn vakir.« er ég kom á heimili hans. Staðnæmdist ég utarlega á ganginum, er var orðinn troðfullur af fólki. Að litilli stundu liðinni var sem veggir og þil hefðu verið numin á brott með einhverjum hætti og á móti mér blikaði ljómandi ljóshaf, og gat ég í fyrstu ekki greint eitt frá öðru í birtu þess. En smásaman skýrðist þetta betur og mér fór að verða unnt að greina einstaka hluti. Ég sá nú fyrst inn i forkunnarfagra kapellu, og virtist mér að hún mundi snúa frá austri til vesturs. Fyrir stafni hennar í austurátt sá ég altari, er var tjaldað rauð-fjólubláu klæði en framan á miðju altarisklæðinu var yndisfagur rósasveig- or, og var sem hann væri ofinn í klæðið sjálft. Innan i hring þessum, er rósasveigurinn myndaði, sá ég mynd af sexyddri stjörnu og virtist mér að mynd af lykli væri inn- an i stjörnu þessari. Á altari þetta var breiddur fannhvitur dúkur. Tvær ljósastikur voru á altari þessu og loguðu sjö ijós á hvorri. Gerð þeirra var ólík öllum ljósastikum er ég hefi séð. Ýmsir fleiri hlutir voru á altari þessu, en sér- staklega tók ég eftir staf einum er þar lá, og virtist mér sem að á miðju hans væri hnattlaga kúla, en yfir miðju hennar, þeirii hliðinni er upp snéri, sá ég stjörnumynd. Innan i mynd þeirri sá ég krosstákn og auk þess þrjár 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.