Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 20
146 MORGUNN sýnilegum og ósýnilegum vinum, virtur og heiðraður af þjóð sinni, meira en fJesíir menn aðrír, sáðinaðurinn, rnann- vinurinn, hinn hógværi spekingur og einn áhrifamesti boð- beri kristilegrar lífsstefnu i islenzkum bókmenntum. Friður sé með honum og blessun yfir þjóðinni hans, sem mikils manns má sakna. Svo kveðjum við þig vinur: guð launi þér þitt mikla og göfuga starf, launi þér fyrir smælingjana og fyrir hverja sál, sem snild þín og samúð flutti líf og ljós; hann fái þér engla sína til fylgdar og opni þér þá leyndardóma hinna eilífu veralda, sem þú þráðir mjög að þekkja. Hans eilífa ljós lýsi þér, þvi ljósið var þér kærast af öllu. Amen. Minningarhátíðin í S. R. F. I. Miðvikudagskveld 15. júní hélt Sálarrannsóknafélag ís- lands hátíðlega samkomu í fundasal félagsins í Varðarhús- inu til að heiðra minningu forsetans, prófessors Einars H. Kvarans. Salurinn var fagurlega skreyttur blómum og fán- um, og fyrir stafni yfir forsetastóli hékk stór mynd af forsetanum í umgjörð af fánum, eins og sýnt er á mynd þeirri er hér er prentuð, og blasti sú sýn við móti dyrum og þótti hátíðlegt og tilkomumikið er fundarmenn gengu í salinn. Yfir fundinum hvíldi hátíðleg þögn meðan athöfnin fór fram, og fjálgleiki og mikil hluttekning yfir öllum fund- armönnum. Öndvegissvæði salsins hægra megin frá dyruin var skipað ekkju, börnum og öðru ástvinaliði forsetans, sem boðið var til hátíðarinnar og fjölmennti á hana, þeir, sem því gátu við komið. Vinstra megin var hljóðfærið, ræðu- menn og aðrir fundarmenn og salurinn allur fullskipaður félagsmönnum. Athöfnin hófst með því, að ungfrú Emilía Borg, sem stýrði söngnum, lék á flygilinn sorgarforleik og síðan fóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.