Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 106

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 106
230 MORGUNN ast því. Um allan þorra presta mun óhætt að segja, að þeir hafi tekið því með stillingu, og fráleitt hefir það verið með öllu án áhrifa, að þáverandi biskup, Hallgrímur Sveinsson, hneigðist strax að spíritismanum. En fegursta minnismerkið um viðsýni og frjáls- lyndi andlegu stéttarinnar á þeim umbrotatímum er þó að finna í málgagni sjálfrar þjóðkirkjunnar, Nýju kirkjublaffi, sem hóf göngu sína í ársbyrjun 1906, undir stjórn þeirra prestaskólakennaranna Þórhalls Bjarnarsonar og Jóns Helgasonar. Það er liklegt, að seint firnist yfir greinarnar í fyrsta árgangi blaðsins. Orðalagið á rit- stjórnargreinunum um þetta efni ber þess ótvíræð merki, að Þór- hallur muni að mestu eða öllu leyti hafa fært þær í letur; en hvor þeirra sem gerði það, ákvarða þær greinilega stefnu blaðs- ins, og á henni báru þeir báðir jafna ábyrgð. Eðlilega kennir þar nokkurs misskilnings á sumum atriðum, en þó furðulega lítils, og flest eru varnaðarorðin þess eðlis, að þau hefðu vel getað verið runnin frá sjálfum höfuðleiðtoga hreyfingarinnar, Einari H. Kvaran, og eru enn í dag í gildi. Athyglisverð eru þessi orð í næstfyrstu greininni: „Nái rödd til vor frá andaheiminum með þann boðskap (þ. e. framhald lífsins), og vér neyðumst til að trúa því, að sú rödd sé þaðan komin, þá færi titringur um marga mannssál, sem alveg sinnulaust hefir heyrt þann lærdóm stöðugt fluttan í kirkjunni". Er nú þessi sannleikur orðinn fyllilega ljós öllum íslenzku prestunum eftir meira en þrjá áratugi? Undir áhrifum frá Laxdælu endar greinin á þessum orðum: „Hún mundi skipshöfnum skifta viðkoman þann dag, er þeir Guðmundarnir létu sannfærast“. „Guðmundarnir“ eru vitaskuld hinir þrír nafntoguðu læknar úr Húnavatnssýslu, og það var ekki langt frá að hún yrði spá þessi geta hins spaka manns. Þess var þá ekki langt að bíða, að Guð- mundur Hannesson ritaði hinar frægu Norðurlands-greinar sínar, þær er ameríska sálarrannsóknafélagið birti í enskri þýðingu 1924 (en eftir þeirri þýðingu voru þær svo komnar út bæði á þýzku og frönsku áður ár væri liðið). Það er víst rétt, að viðkoman, sem þær greinar ollu, skifti æði-mörgum skipshöfnum. Efast eg þó um, að Guðmundur Hannesson telji sig, eða hafi nokkurn tíma talið sigi spíritista, en óslitin sannleiksleit hefir alt líf hans verið. Annar Guðmundurinn, Magnússon, lýsti yfir því, að hann væri í engum efa um það, að spíritistar færu með rétt mál um framhaldslífið og sambandið við annan heim. En hann bætti því við, að þetta væri efni, sem ekki vekti neinn áhuga hjá sér; sin áhugamál væru á öðrum sviðum. Um hinn þriðja, Guðmund Björnsson, er mér með öllu ókunnugt, en benda má á hin eftirtektarverðu orð hans í fyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.