Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 94

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 94
218 MORGUNN Forspár um ófriðarhættuna í Norðurálfu. Þeim, sem komnir eru til vits og- ára, mun varla nokkurn tíma úr minni líða síðari helmingur septembermánaðar, er öll Norðurálfan stóð á öndinni af ótta fyrir því, að á hverri stundu væri að hefjast sá ógurlegur hildarleikur, sem ekki er einu sinni hægt að gjöra sér neina hugmynd um, hve hryllilegar skelfingar hann mundi af sér leiða, er ekki að eins allt úrval karlmanna yrði kvatt til hernaðar frá ástvinum sínum, til að láta líf sitt unnvörpum, heldur einnig, eins og nú er hernaði háttað, konur og börn verða myrt með hræðilegum kvölum þúsundum saman með þeim vítisvélum, sem hugvit mannsins hefir fundið upp, og þeim sem þó lifa eftir búnar þær hörmungar, sem engin orð fá lýst. Á þessu angistartímabili veittist þó þeim, sem fyrir nú- tiðar sálarrannsóknir hafa fengið og þekkja samband við verur, sem komnar eru á æðra tilverustig, sú huggun, að komið höfðu og voru að koma um þessar mundir frá stjórn- endum margra ágætra miðla á Englandi, skeyti, sem fóru í þá átt, að England mundi ekki lenda í ófriði og þá eng- inn ófriður verða, því að ef hann yrði, þá var vitanlegt að England gat ekki komizt hjá að taka þátt í honum. Og margir fleiri en sálarrannsóknamenn munu á þessum dögum hafa fengið af þessu nokkra hughreystingu í kvíða sínum, því að það er nú svo komið að áhrif sálarrannsókn- anna ná til fleiri en þeirra, sem sjálfir taka þátt í þeim eða beint samsinna þeim. Andasambandið og sú þekking, sem með því fæst, er orðin svo óhrekjandi staðreynd, að þótt verið sé að mótmæla því, er það kraftlaust, getur að vísu tafið fyrir áhrifunum, en ekki komið í veg fyrir þau. Nokkur af þessum skeytum birti eitt af sálarrannsókna- blöðunum ensku, vikublaðið „Psychic News“, 17. sept.,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.