Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 98

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 98
222 MORGUNN fullkomna trausti á andaleiðtogunum, að birta mjög áber- andi á fremstu síðu í síðasta vikublaði þau ummæli þeirra, að „England mun ekki lenda í ófriði“. Að birta opinberlega svo afdráttarlausa staðhæfing á þeim tíma, er allur heimurinn bjóst við og bjó sig undir, að óðara skylli ófriður á og þegar enginn ábyrgur stjórn- málamaður mundi treysta sér að segja hvað í næstu vænd- um væri, til þess þurfti áræði, sem oss marga vnntar. Hver sem niðurstaðan verður, þá hefir „Psychic News“, með þeirri áhættu að geta hlotið óvirðing af, gefið spírit- istum hvatning og fyrirmynd um óbilandi siðferðislegt hugrekki“. önnur spíritistablöð hafa einnig þekkt og skýrt frá skeytum, er komið hafa og öll farið í sömu átt, og þau hafa látið í ljósi þá von, að þau mundu rætast, en ekki árætt að lýsa á þeim svo fullu trausti, því að vitanlegt er að skeytum getur skjátlazt. En um það sagði Silver Birch svo: Þegar um úrslit stór- vægilegra mála er að ræöa og viö segjum aö þetta muni veröa eöa muni elclci veröa, þá höfum við ráðfært oklcur við alla þá á oklcar sviöi, sem hafa hæfileika til aö sjá þaö, sem þið lcalliö ólcomiö. En þegar er um smærri mál að ræða, úrslit, sem snerta aðeins líf einstaklinga, þá getur hinn frjálsi vilji tafið áætlanir okkar, eða erfiðleikarnir að samræma tíma ykkar við tímaleysi okkar stundum haft áhrif á, hver niðurstaða verður. 1 sama blaði 24. sept., er skýrt frá spásögn fyrir fjórum árum, um styrjaldarhættuna. Það var 14. júlí 1934. White Eagle sagði þá: „Ófrið- urinn, sem lengi hefir vofað yfir. er rétt kominn að því að skella á. Fjórtándi september mun verða eftirminm- legur dagur. Landið mun eiga allt undir kærleika ykkar og trú á hið mikla hvíta ljós. England mun verða vígi friðar og máttar. Styrjaldarumbrot í Norðurálfu erU óhjákvæmileg".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.