Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 83

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 83
MORGUNN 207 ætti að senda það. Ég sagði að ég ætlaði að taka það með mér, en bað hana að vefja pappír utan um og gjörði hún það vandlega, og sagði mér, að grafa þyrfti pottinn dá- lítið niður. Ég lagði svo af stað fáförnustu leið, sem ég gat fundið, suður i kirkjugarð til þess að mæta sem fæst- um. Var ég að hugsa um, hvernig ég ætti að grafa niður urtapottinn, þar sem ég hafði ekki til þess annað en fing- urna, og kom til hugar ef á leið minni yrði búð með barna- leikföngum, að fá þar litla skóflu, en hætti þó við það og hugsaði með mér, að ég mundi finna í lcirkjugarðinum eitthvað nothæft til aö róta í moldinni með. Mér brást heldur ekki sú von, því að rétt fyrir utan leiðisgrindurnar fann ég gjarðajárnsspotta, og kraup ég þegar niður og gekk vel að grafa með honum holu fyrir urtapottinn og þjappa moldinni að til að stöðva hann og festa. Að lok- inni dvöl minni’ í kirkjugarðinum ætlaði ég svo inn til frú Kvaran — en hús hennar stendur þar rétt hjá — og tjá henni, að stjórn Sálarrannsóknafélagsins hafði kvöld- ið áður á fundi ákveðið að halda næsta miðvikudag, 8. Júní, í fundahúsi félagsins, Varðarhúsinu, minningarhá- tíð um forsetann Einar H. Kvaran, sem látist hafði 21. og biðja hana ásamt börnum sínum og ástvinum, að vera þar viðstadda. Þegar ég kom í hús hennar, hafði hún nýlega farið út, svo að ég kom ekki fram erindi mínu. f lugsaði ég þó, að tími væri enn nógur, jafnvel þótt bíða yrði næsta morguns og lét því við það sitja um sinn. Um kveldið fór ég á fund hjá frú Láru og voru þar niargir á fundi, líklega um tuttugu. Eftir venjulegan und- ^rbúning, orgelleik og söng, komu bráðlega stjórnendur miðilsins, og var Mínerva litla að vanda barnslega skemti- ieg og skrafhreyfin, talaði liðugt og leysti úr spurningum °g stóð margt vel heima; enda vildu margir komast að, til að spyrja. Þegar ég komst að, spurði ég, hvort hún gæti sagt mér, hvar ég hefði verið í dag og var ég næsta forvitinn að vita, hvaða svar ég fengi nú. Hún tólc þegar Vel í að hún vissi það og sagði: „Þú varst með krukku“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.