Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 34
160 MORGUNN gjarna starf í þágu þessa málefnis, og fyrir það óhemju starf og tima, sem hann fórnaði þvi, eru nú til miðlar hér á landi, sem geta brúað bilið milli heimanna fyrir leitandi og syrgjandi menn. Hann var óþreytandi að leiðbeina. Hann var óþreytandi að vara menn við hættunum, sem gætu orðið á Ieið hinna leitandi manna. Ætið hafði hann tíma til að sinna þessum málum. Ég minnist þess aldrei, að hann kvartaði um erfiðleika, ef eitt- hvað þurfti að gera þessum málum til eflingar. Alltaf var húsrúm opið ef halda þurfti fund eiuhverjum til hjálpar, — annaðhvort andlegrar eða líkamlegrar. — Allt var látið víkja, því að hann taldi ætíð þetta mál æðsta mál- efnið, og það málefnið, sem mest væri göfgandi að vinna að. Hann taldi það hið »eina nauðsynlega«. Honum fannst hann hafa fengið köllun frá æðri stöðum, og hann hvikaði ekki frá henni til dauðadags. Launin sem hann fékk fyrir þessi óhemju rniklu störf sín voru að eins þau, að sjá gleðina á andlitum þeirra, sem ég hefi áður minnst á. Finna hlýjuna í handtakinu er þeir þökkuðu honum og finna ylinn, sem streymdi frá yztu annesjum og innstu dölum til hans, því alstaðar á landinu voru einhverjir sem höfðu mikið að þakka. Og nú, nú er ég sannfærður um, — ef ég má viðhafa þau veraldlegu orð — að gestkvæmt er hjá vini okkar, þar sem hann dvelur nú, og er viss um að það eru margir, já ótal marg- ir, sem þurfa að þakka honum fyrir brúna, brúna sem er meira virði, já margfalt meira virði en stærsta og vegleg- asta brú heimsins. Ég veit ekki, þegar hann samdi söguna Brúin, hvort hann þá hefir rent grun í það, að mesti og besti hlutinn af lifi hans sjálfs færi til þess að byggja ævarandi brú milli heimanna, eða brú milli himins og jarðar. Nýja brú milli guðs og manna. Það eru sjálfsagt fleiri en ég, sem hafa orðið þess varir, að fjöldi manna hefir talið víst, að Einar Kvaran hafi verið vigður prestur. Það er ósjaldan, sem ég hefi orðið þess var, að er menn hafa talað um hann og nefnt nafn hans,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.