Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 8
134 MORGUNN vorra, að búa oss undir og geta náð takmarki lífs vors á æðra tilverusviði. í Jesú nafni. Amen. Faðir vor. Blessunarorð. II. Likræða í fríkirkjunni flutt af séra Árna Sigurðssyni. »Nú sjáum vér svo sem í skuggsjá og óljósri mynd, en þá augliti til auglitis. Nú er þekking mín í molum, en þá mun ég gjörþekkja, eins og ég er sjálfur gjörþekktur orð- inn. En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrent, en þeirra er kærleikurinn mestur.« (1. Kor. 13, 12—13). Öll munum vér kannast við þessi orð. Með þeim lýkur 13. kafla fyrra Korintubréfs, þar sem Páll postuli lýsir kær- leikanum. Hann hefir áður sagt oss, að án kærleika væri hann ekki neitt, enda þótt hann talaði tungum manna og engla, hefði spádómsgáfu og vissi alla leyndardóma, ætti alla þekkingu og hefði svo takmarkalausa trú, að færa inætti fjöll úr stað. Þá hefir Páll og lýst kærleikanum fyrir oss, að hann sé þolinmóður og góðviljaður, samgleðjist sann- leikanum, breiði yfir allt, trúi öllu, voni allt, umberi allt. Og loks segir hann oss síðast þetta, að þekkingin sé í molum, og að vér sjáum allt óljóst, eh þegar hið fullkomna komi, þá verði allt augljóst. Páll sjálfur, sem í ríkum mæli var gæddur því, sem hann nefndi einu nafni anda-gáfur, og var á vitranastundum sínum hrifinn inn í annan heim, sá þar ósegjanlega dýrð og heyrði ósegjanleg orð, hann kannast samt við að þekking sín sé í molum, og að hann sjái allt óljóst. Og það verði fyrst, er hið fullkomna kemur, að hann muni gjörþekkja, skilja og sjá allt, sem enn er óljóst. En eitt er hann viss um: að af öllu góðu og guðdómlegu á himni og jörðu sé kærleikurinn mestur. Hvað Páll eigi við með þessari tímaákvörðun: »Þegar hið fullkomna kemur«, virðist ekki geta verið vafamál. Hann á þar við þá stund, er hann fer héðan úr heimi til að vera með Kristi i dýrðinni. Hann á við eilífa fullkomn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.