Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 17
MORGUNN 143 olbogabörnunum — hafði dýpkað, kærleiksboðskapur krist- indómsins hafði gripið hjarta hans enn sterkara en áður og lotning hans fyrir lífinu hafði vaxið — og hún óx enn eftir að sá merkilegi þáttur hófst í lífi hans, að hann kyntist sálarrannsóknunum og gerðist, ásamt séra Haraldi Níels- syni, forvígismaður þeirra með þjóð sinni. Hann var þá vel miðaldra maður er hann kyntist þeim. Hann las og varð meira en undrandi. Hann spurði og spurði, barðist við harðar efasemdir og leitaði svars: Gat það verið að þetta dýrlega æfintýr væri að gerast með mönnunum? Hann var Þorsteini Erlingssyni sammála um, að ef þetta æfintýri yrði sannað, væri ástæða til að taka upp nýtt tímabil í mannkynssögunni frá þeim degi. Ef einhver hyggur að sannfæring hans, í þeim efnum, hafi verið léttu verði keypt, skjátlast honum stórlega. Hann sagði mér einu sinni frá efasemdum sínum um þetta mál, og stríði. »Ég var raunar aldrei hræddur um, að ég væri að verða vitskertur«, sagði hann, »þó ýmsum öðrum kunni að hafa komið það til hugar, en það var eðlilegt að mönn- um gengi, í byrjun, erfiðlega að átta sig á jafnstórkost- legri nýjung sem þessari«. Barátta hans við sjálfan sig og fyrir sönnunum var ströng, enda er það ekkert smáræðis- stökk úr raunsæismanni á Brandesarvísu og upp i sann- færðan spiritista. En þegar sannfæringin var fengin gerð- >st hann að nýju »sáðmaður í störum stíl, boðberi nýrra hugsjóna, sköpuður frumlegra verðmæta og stríðsmaður«, sem allir töluðu um. Gunnreifur lagði hann til orustunnar °g lagði allt að veði: blaðamennskuhróður sinn, bókmennta- heiður sinn og jafnvel mannorðið líka, ekkert var undan- skilið, því að hér var um mikið mál að tefla, hér varð hann eins og Torráður, sem tefldi í helli tröllkonunnar um hf og dauða, — og þjóðin hlustaði, það var æfinlega hlust- að þegar hann talaði, því að vitsmuni hans urðu allir að taka til greina. Vitanlega sætti hann hörðum árásum úr hópi andstæðinganna og kirkjunnar menn, margir, skáru UPP herör gegn andatrúarvillunni, sem svo var nefnd, ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.