Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 113

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 113
MORGUNN 237 en hún færi fram. Hann staðhæfði, að án undantekningar væri hinum framliðna hagur í því, að lík hans væri brent. Til viðbótar því, sem hér hefir verið sagt, má benda lesendum á það, sem segir í 10. árg. Morguns (1929), bls. 127—128. Tvífari ^ síðasta hefti Morguns drap eg á það, að æski- legt væri að menn vildu safna íslenzkum gögn- um um það sálaræna fyrirbrigði, sem við nefnum venjulega tvífara. Kynni þá að koma í ljós, hvort líkt er á komið með íslendingum og Norðmönnum i þessu efni, eftir því sem Sir William Craigie hefir sýnt að á sér stað í Noregi, en þó einkum austanfjalls, að því er virðist. Hann bendir á, að svipað hafi átt sér stað i einu béraði á Skotlandi; en svo vill til, að í því héraði settust Norðmenn að fjölmennir fyrr á öldum. Væri gott, að þeir, sem einhverja reynslu hafa í þessu efni, vildu skýra Sálarrannsóknafélaginu eða Morgni frá henni. Hér er um merkilegt rannsóknarefni að ræða, enda hefir það lengi dregið að sér athygli vísindamanna erlendis, og heldur áfram að gera það. í enska tímartinu Psychic Science var grein um það í júlí-heftinu í sumar, en lagmerkasta innleggið í umræðurnar nú í seinni tíð mun þó vera ný bók eftir hinn fræga enska dulfræðing Ralph Shirley, sem stofnaði tímaritið Occult Review og var í þrjá- tíu ár ritstjóri þess. Nefnist bókin The Mystery of the Human Double og kostar 6s. Það væri skemtilegt, ef íslendingar gætu lagt fram eitthvað það, sem auka mætti fróðleik manna um þetta leyndardómsfulla íyrirbrigði, og í öllu falli er fróðlegt að vita, hve títt það er hér á landi, og þá einnig hvort menn sjá hér tvífara dýra. Þó að slikt sé án efa fátítt, ber það þó við, að menn sjái sinn eigin tvífara. Þannig t. d. sá Goethe sjálfan sig í fötum og á hesti, sem hann eignaðist hvorugt fyr en átta árum síðar. í slíkum til- íellum er úrlausnarefnið orðið býsna fjölþætt og felur meðal ann- ars í sér hina ævagömlu spurningu, hvort tíminn sé í rauninni ekki til annarstaðar en í hversdagsvitund vorri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.