Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 97

Morgunn - 01.12.1938, Blaðsíða 97
M 0 R G U N N 221 Þetta land yðar hefir stórfelt hlutverk af hendi að inna, því að það er ákvarðað til þess að taka forustuna í inn- leiðslu friðarins og sömuleiðis í hindrun margra hörm- unga, sem vofa yfir svo mörgum löndum. (27. ág. 1938). Myrkrið er að víkja; ljós andlegs sannleika er að renna upp yfir veröld yðar; dagur er runninn. Sólin er að i’ísa og geislar hennar lýsa nú þegar heim yðar, því að liinn nýi dagur er á lofti. (23. júlí 1938). Þegar hjörtu allra mana voru full af ótta, þegar ófrið- arskýin birgðu himininn, þá gátum vér rólega og hita- laust sagt yður, að þér munduð ekki lenda í neinum ófriði. (21. maí 1938). Þetta land fer ekki út í neina styrjöld. Vesturlönd munu i'nna af hendi sitt hlutverk í myndun nýrrar siðmenning- ar. Það var ekki að raunalausu að vér hófum viðleitni vora á vesturhveli jarðar. Á þeirri stundu, er allt virðist von- laust og í fult óefni komið og örvæntingin þrammar um þveran heim, þá sláum vér á strengi traustsins og segjum að þetta sé ekkert annað en svipur líðandi stundar. (26. marz 1938). (Sjá meðfylgjandi ljósmynd af forsíðu blaðsins 17. sept.)’ Ritstjórinn hefir síðan sagt, að hefði nú stjórnend- "num skjátlast í þessu, þá hefði jafnvel orðið völt sönn- "nin fyrir framhaldslífi. Andaskeyti mundu þá hafa verið álitin marklaus, allt málefni vort verið í húfi. Þetta er þó vitaskuld ekki á rökum byggt. I næsta blaði er hann þó enn þá öruggur um staðhæf- lnS sína og traust á skeytunum. Það kom út 24. sept., ^veim dögum eftir að Chamberlain hafði flogið annað sinn a fund Hitlers, og hann hert þá svo á kröfum sínum, að allir bjuggust við að ófriðurinn hlyti að skella á. Enda lýsti þá Chamberlain yfir í parlamentinu, að hann sæi ekkert að sinni, sem hann fengi meira að gjört. I þessu blaði 24. sept. birtir ritstjórinn eptirfarandi bréf f"á Harry Edwards, kunnum lækningamiðli: »Ég dáist stórlega bæði að því hugrekki í blaði yðar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.