Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Page 5

Morgunn - 01.12.1986, Page 5
RITSTJÓRASPJALL Innri veruleiki í Morgni aö pessu sinni eru tvcer greinar sem fjalla um innri eöa andlega gerö mannsins, sem knýr hina efnislegu gerö hans. Mikiö er til um þetta efni í erlendu máli, þó sérstaklega á ensku, en lítiö verið þýtt á íslensku. Þaö sem vekur atliygli viö lestur ýmisa þessara bóka er hve vísindin eru aö nálgast þennan innri veruleika án þess þó aö þau hafi náö aö sýna fram á bein tengsl né síður aö sýna heilstœða mynd af þessari verkan. Meginkenningar um þennan innri veruleika eru þessar í fáum oröum. 1. Allt efni, og þar meö tálinn efnislíkami mannsins á sér nákvæma líkingu í orkukerfi. 2. Þessi orkumynd efnisins gefur efninu „líf“, og viöheldur tilvist þess. 3. Hver einasta fruma, líffœri og lífkerfi (t. d. taugákerfi, kirtlakerfi o. fl.) hefur sína nákvœmu spegilmynd í þessu orku- kerfi. ý. Þessi orkulíkami efnisins er órjúfanlega tengdur „innri“ orku álheimsins. 5. Til er sjálfstæö andleg tilvera sem er engu óraunverulegri en tilvera okkar í efninu. Þaö sem liggur fyrir mannkyninu er aö rannsaka og öölast skilning á tengslum milli efnis og andlegs veruleika. Þegar vís- indin sanna okkur þessi tengsl og mannkyniö gerir sér grein fyrir þessari andlegu tilvist mun bylting eiga sér staö á öllum 3 morgunn

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.