Morgunn - 01.12.1986, Page 6
sviöum. Meö því veröur „dauöinn“ sigraöur og maöurinn sér
ábyrgö sína í réttu Ijósi. Rétta leiðin til þessara uppgötvanna
er í gegnum visindin og byrja veröur þar sem þau eru auösœust,
þ. e. í manninum sjálfum t. d. í tengslum huga og heila, þar sem
vísindin eru mjög stutt komin sem sést best af því að enginn
maöur getur svaraö spumingunni: ,^Af hverju hugsa ég?“
TRÚARLEGAR HREYFINGAR í REYKJAVÍK
í BYRJUN ALDARINNAR.
1 mjög fróölegri grein Péturs Péturssonar guöfrœöings, sem
birtist i tímaritinu Sögu 1985, lýsir hann stofnun og mótun
ýmissa andlegra hreyfinga og stefna í Reykjavik í upphafi þess-
arar aldar og hvernig þœr tengdust bœöi pólitískri og trúarlegri
umbyltingum, sem áttu sér staö á þeim tíma.
Meö leyfi höfundar eru hér endurbirtir nokkrir kaflar úr
þessum þriöja hluta ritgeröar hans sem allir hafa birst i Sögu
(1980, 1981, 1985).
Ég vil biöja lesendur Morguns afsökunar á síðbúmni útkomu
þessa heftis, en prentun og bókband lenti í jólábókaflóðinu og
varö á seinna falli.
Ennfremur óskum við lesendum Morguns og landsmönnum
öllum friöar á nýju ári.
4
MORGUNN