Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 16

Morgunn - 01.12.1986, Síða 16
blóma og nú. Aldrei staðið jafnvel að vígi eins og ein- mitt eftir þessar síðustu svivirðingar.1 Tilraunafélagsmenn töldu sig byggja á staðfestri reynslu, sönnunum. Þeir spurðu andstæðinga sína jafnan að því, hvort þeir hefðu kynnt sér málið. „Hvernig eiga þeir, sem ekki hafa neina þekkingu á sálarrannsóknum og enga reynslu, að kveða upp dóma yfir þeim og spíritismanum?“ Slíkir dómar hljóta að vera byggðir á hleypidómum. „Þeir þykjast vita allt af sjálfum sér.“2 Slíkt sé að sjálfsögðu óvísindaleg aðferð, ósæmandi menntuðum mönnum, og beri vott um „siðferðislegan heigulshátt“.3 1 varnarritum spíritista gátu slíkir andstæðingar litið út sem óvinir frelsis og framfara og jafnvel „ljóssins". Þessi aðferð gat verið tvíeggjað vopn í höndum spíritista. Það gat verið vafasöm auglýsing fyrir málefnið, þegar frá því var greint opin- berlega, að miðill félagsins hefði tekið að sér að lækna ákveðinn krabbameinssjúkling, sem lærðir læknar höfðu gengið frá sem ólæknandi. Miðillinn hefði fyrir hönd lækn- is „að handan“ fjarlægt krabbameinið,4 en nokkrum dög- um síðar lést svo maðurinn. Annað dæmi um það, að vopn- in snerust í höndum spíritistanna, var, þegar útgáfustjórn Lögréttu vildi fá að sannprófa hæfileika annars miðils fé- lagsins, Guðmundar Jónssonar, að lesa á lokaða bók. Til- raunafélagsmenn tóku ekki illa í beiðnina, en sjúkleiki miðilsins kom í veg fyrir tilraunina. Frá því var svo skýrt af hálfu félagsins, að miðillinn hefði misst gáfuna í sjúk- dóminum, svo ekkert varð úr öllu saman.5 Hins vegar eru mörg dæmi þess, að það hafi einmitt reynst spíritistum besta leiðin til að þagga niður í mót- stöðumönnum sínum að bjóða þeim að vera viðstaddir miðilsfundi sína og tilraunir. Þannig urðu þeir sér oft úti um áköfustu stuðningsmenn sína. Þannig fór t. d. um Guð- mund Hannesson lækni, sem fyrst tók þátt í tilraununum til 1. lsafold 14.11. 1908 2. Isafold 1.6. 1906. 3. lsafold 3.5. 1905. 14 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.