Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 25

Morgunn - 01.12.1986, Síða 25
fóru ekki eftir afstöðu manna til stjórnarinnar, og Björn Jónsson beindi því til heimastjórnarmanna, að þeir fengju sér sjálfir miðla og prófuðu þá. Þeir geta alveg eins leitað sér uppi miðil eins og vér höfum gert; því nóg er um þá. Þeir eru til einn og tveir og þrír á heimili hingað og þangað, bæði innan bæjar og utan, þeir er vér vitum um; og þá auðvitað margir, sem vér vitum alls ekki af.25 Ekki er vafi á því, að margir þeirra hafa fylgt þessu ráði og sannfærst um fyrirbrigðin. Á öðrum áratug aldarinnar ber ekki á neinum tilraunum til þess að tengja málið stjórn- málum, og blaðadeilum um það lýkur að mestu. Einna helst mætti í þessu sambandi nefna grein Gísla Sveinssonar og Ágústs H. Bjarnasonar, sem birtust í Lögréttu og fleiri blöðum. Voru þeir báðir andstæðir spíritismanum, og urðu forsvarsmenn hans til andsvara. Sá síðarnefndi efaði þó ekki, að fyrirbi'igðin gerðust í raun og veru svikalaust, en hann útskýrði þau á annan hátt en spíritistar og taldi þau ekki benda til tilveru framliðinna í öðrum heimi. Þess má geta„ að leiðtogi Heimastjórnarflokksins, Hann- es Hafstein, sem á fyrsta áratugi aldarinnar hafði sjálfur leitt málið hjá sér, snerist á sveif með spíritistum og tók að kynna sér kenningar þeirra. Hann var meðal hinna fyrstu, sem gengu í Sálarrannsóknafélag Islands, sem stofnað var árið 1918.-° Fornvinur hans frá Hafnarárunum og félagi við útgáfu Verðandi árið 1882, Einar H. Kvaran, veitti hon- um leiðsögn og útvegaði honum bækur um málið. Árið 1913 hafði Hannes misst konu sína og leitaði eftir það huggun- ar i spíritismanum.27 Hér hefur verið rakið, hvernig upphaf spíritismans tengdist Einari H. Kvaran og nokkrum vinum hans og sam- herjum í stjórnmálum aldamótaáranna. Þetta er skýrasta 25. tsafold 16.6. 1906. 26. Félagatal sem birt var í Morgni I 1920. 27. Kristján Albertsson, Hannes Hafstein. Ævisaga II. Almenna bóka- félagið, Rvik 1964, bls. 290—3000. MORGUNN 9 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.