Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 33

Morgunn - 01.12.1986, Síða 33
Áður hefur verið nefnt, að innan hreyfingarinnar þróað- iset ákveðið umburðarlyndi í garð annarra skoðana, að því leyti að það var viðurkennt, að einstaklingurinn væri ,,leit- andi“ og að samgangur var á milli félaganna. Þetta viðhorf féll betur að forsendum f jölþættrar samfélagsgerðar en t. d. þau viðhorf, sem einkenna sértrúarflokka. Innan þeirra þróast allt annað viðhorf til félagslegs taumhalds og mikil- vægis einstaklingsins sem leitanda. Sértrúarflokkar byggj- ast á því, að sannleikurinn sé fundinn, og eiga sér forsendur í allt öðru frelsunarhugtaki en því, sem þróaðist innan dultrúarhreyfingarinnar.5 En úr þessu „siðrofi“ reis sjálfstætt íslenskt ríki 1918, sem var að berjast við að koma undir sig fótunum, og hin- ar nýju stéttir voru að sjálfsögðu þær stoðir, sem byggt var á. Sjálfstæðið fól í sér, að Reykjavík varð miðstöð þjóðlífsins, og dultrúarhreyfingin gegndi því tvíþætta hlut- verki að efla samstöðu og samkennd inn á við og skilgreina stöðu samfélagsins út á við. Áður hefur verið bent á, að Guðspekifélagið og Frímúr- arareglan eru alþjóðafélög, og þátttaka í þeim hafði í för með sér, að framámenn islensks þjóðfélags voru komnir í samband við stéttarbræður sína í f jölmörgum löndum hins menntaða heims. Ekki er ólíklegt, að þessi tengsl hafi kom- ið íslensku ,bræðrunum“ að notum í alþjóðaviðskiptum. Hér að framan var einnig minnst á „sjálfstæðisbaráttu" Islendinga innan þessara félaga, baráttu sem lauk með því, að sérstök Islandsdeild hinnar alþjóðlegu guðspekihreyf- ingar var stofnuð 1920, og árið áður varð Frímúrarareglan á Islandi sjálfstæð eining, óháð dönsku stórstúkunni. Meðal spíritista má einnig sjá ákveðna viðleitni til þess að skil- greina sérstöðu gagnvart Danmörku, og létu þeir ekkert tækifæri ónotað til þess að taka fram, að fyrirmyndir sín- ar hefðu þeir frá Englandi. 1 þessu sambandi er athyglis- vert, hve margir íslenskir verslunarfulltrúar og ræðismenn annarra ríkja voru starfandi í félögunum: 5- Sjá aftanmálsgrein 9. morgunn 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.