Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Side 39

Morgunn - 01.12.1986, Side 39
inu (spirit of capitalism), þ. e. a. s. olli félagslegum hreyfanleika (social mobility)}A 3. Þótt þessar hreyfingar beittu sér gegn ófremdarástand- inu í trú- og kirkjumálum, þá urðu þær ekki and- kirkjulegar (anticlerical). Þær störfuðu, eins og áður segir, innan kirkjunnar og í tengslum við hana. Þessa áratugi var aðskilnaður ríkis og kirkju á dagskrá meðal stjórnmálamanna og líklega hefði hann komið til framkvæmda, hefðu þessar hreyfingar beitt sér fyrir honum og haslað sér völl utan kirkjunnar. l't- Sjá aftamnálsgrein 11. MORGUNN 37

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.