Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 40

Morgunn - 01.12.1986, Síða 40
MIKOL DAVID □□ EARLE LANE: FRÁ GULLGERÐARLIST TIL VÍSINDA Ára mannsim. Gegnum söguna og marga menningastrauma bafa verið skráðar heimildir um fólk, sem talið hefur verið ræmt eða dulrænt og sem hefur séð litskrúðuga geisla streyma frá líkömum manna. Þessi hálfsýnilega orka eða straum- ur sem að þeirra sögn gegnsýrir allar lífverur, umhverfi og allann alheiminn, hefur verið kölluð ,,ára“ hlutanna. Oft hefur næmt fólk og listamenn lýst þessu sem þokukenndri glóð eða upplýstu skýi og sett þetta fram með trúarlegum hætti, samkvæmt hefð hvers tíma. Mörg dæmi eru um þetta t. d. þegar Móses snéri til baka frá Síanfjalli var andlit hans svo bjart að fólkið gat ekki horft til hans. Myndir af Jesúm, Búdda, Krishna og öðrum slíkum persónum trúarbragðanna eru yfirleitt sýndar með þann- ig „áru“. f fornum hellum og á veggjarústum í Indlandi, Egypta- landi, Peru, Yucatan og víðar, eru myndir til minninga sem sýna hvað eftir annað „áru“ manna og því virðist að þetta sé eitthvað sem er sögulega skylt og sameiginlegt öllum mönnum. T. d. í Hindúahelgisögnum er orka alheimsbirting- arinnar kölluð ,,prana“, þetta er samsett orð úr Sandkrít, þ. e, „pra“ (eitthvað se mstreymi fram) og ,,an“ (að anda, hreyfast, lifa) sem er hægt að þýða „lífsorka”. 1 yogaheimsspeki er því haldið fram að prana streymi inn í áru efnislíkamans og áran segi til um heilsufar, lík- 38 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.