Morgunn - 01.12.1986, Qupperneq 46
þeim var gerð af Wilhelm Roentgen læknisfræðilegum
rannsóknarmanni við Saint Thomas sjúkrahúsið í London,
sem með frumkvöðlastarfi sínu í vísindarannsóknum á
geislum sem óþekktir voru og hann nefndi ,,X-rays“. Hann
sá að þeir voru á meðal styrstu tíðnissveiflna á rafeðlis-
sviðinu. Eins og allir vita eru X-geislarnir orðnir venju-
bundin verkfæri læknisfræðinnar.
Ólíkt X-geislunum urðu aðrar rafeðlisfræðilegar rann-
sóknir í Saint Thomas ekki þekktar. Sem dæmi, þá var
einn starfsbræðra Roentgens, Walther J. Kilner að rann-
saka hluti af áru mannsins. Kilner var meðlimur í Royal
Collage of Surgeons og vann að notkun rafmagns í læknis-
fræði, hann gaf út bók sem byggð var á fjögurra ára
reynslu hans á Saint Thomas. Og þess skal getið að áður en
Kilnes gaf út bókina, hafði hann ekki sýnt neinn áhuga
á dulsálarfræðum. En í bók hans „The Human Aura“, velti
Kilner fyrir sér hvort segulmagnsgeislun gæti orðið þeim
sýnileg sem ,,næmir“ voru (eins og Mesmer og Reichen-
bach höfðu uppgötvað) því að geislunin gæti tilheyrt út-
fjólubláu tíðninni, utan við sjónsvið eðlilegrar sjónar.
byggðan af gleri fylltuuhun-mh
Til þess að hægt væri að kanna einkenni ,,árunar“ með
venjulegu sjónsviði manna, hannaði Kilmer litaskerm,
byggðan úr gleri fylltu koltjöru. Með þjálfun í notkun á
þessum skermi trúði Kilner að hver og einn gæti séð áru-
blik manna. Kenning Kilners var sú að það væri mögulegt
vegna skermisins að hafa áhrif á stjórntaugar. Þannig að
það gerði mönnum mögulegt að sjá styttri bylgjulengdir
en ella væri hægt..
Fyrir Kilner var áran hlutur sem nítíu og fimm prósent
manna gæti séð með þessum sérstaka útbúnaði ef þeir
óskuðu.
Ára manna, eftir kenningum Kilners birtist sem dauf,
litrík og lýst móða umhverfis líkamann, átján tommu
til tveggja feta breið. Þegar pólar seguls voru færðir nær,
sýndist geisli teygja sig frá árunni að seglinum þar sem
hann var næst henni. Áran sýndist samansett af þremur
44
MORGUNN