Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.12.1986, Blaðsíða 48
Hulin orka. Emil Boirac, rektor akademíunnar í Dijon, Frakklandi, sálfræðingur og heimsspekingur, ritaði um þetta efni í bók inni „Our hidden Force“, sem útgefin var 1915. Boirac rannsakaði og velti fyrir sér gangverki ósýnilegrar orku sem tengdist bæði í mannlegu lífi sem og segulmagnskrafti. Boirac ritaði: „Mannlegur máttur getur beitt krafti sem líkist þekktum kröftum, svo sem hita, ljósi, rafmagni, og segulkrafti, á annan efni“. Hann lagði fram þá kenningu að einhver óþekkt geislun gegnsýrði mannlegt líf og sem gæti verið á valdi vísindanna að uppgötva. Samkvæmt kenningu Boirac ættu vísindin að byrja að ski’á áhrifin sem sumt fólk gætu beitt annað fólk, slíkt myndi verða innan nýrra greina eðlisfræðinnar. Boirac skilgreindi fjórar mis- munandi gerðir áhrifa sem fólk gæti notað á annað fólk og neytt vilja sinn á annað fólk. Hann gerði ráð fyrir að ef til vill gæti slik geislun útskýrt fyrirbrigði persónutöfra. önnur skilgreining tók yfir hæfileika einstaklingsins sem í einbeitni myndi leiða til yfirskilvitslegra skynjanna, t. d. eins og miðilshæfileika. Líkt og Bondot þá varð verk Boirac lítill gaumur gefinn. En þó verk þessara tveggja manna hafi haft áhrif á aðra rannsakendur, þá varð raunveruleg þróun í þessum efnum í annara höndum. Úsýnileg geislun. Erik Konrad Muller, jarðeðlis- og verkfræðingur frá Zurich iagði fram mikilsverðann grundvöll fyrir hina vax- andi lifsorkukenningu. Muller gaf út uppgötvanir sínar 1932, þar sem hann þróaði verk þeirra sem á undan hon- um höfðu gengið, með áþreifanlegum sönnunum um mann- legt orkukerfi. Samkvæmt enska tímaritinu „Journal of Paraphysics“ uppgötvaði Muller að orka geislaði frá manni undir sérstökum aðstæðum og við sérstakar heilsufars- ástæður er hægt að sjá það í Ijósmyndum. Muller sá að þessi orka var breytileg og að te og tóbak hafði áhrif á magn útgeislunarinnar. Hann fann einnig að samband var á milli rafsegulsmagnsgeislunar og öndunar. Aftur hafði 46 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.