Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 52

Morgunn - 01.12.1986, Síða 52
kynsins í gegnum einstaklingana. Það er vanmáttur orku- stöðvanna til að svara innkominni orku sem orsaka veik- indi og erfiðleika. Það er óstöðugleiki starfsemi orkustöðv- anna. Hæg þróun og skortur þeirra á svörun sem orsaka vandræði í öðrum tilfellum. Það er ofþroski og of mikil starfhæfni sem í öðrum tilfellum skapar hættu. Það er efnisleg starfsemi sem þarf að ná upp innri þróun sem veldur líka miklum vandræðum. Af þessu má sjá hversu flókið efni er hér um að ræða, og í þessum fáu orðum um starfsemi og hlutverk einstakra orkustöðva, speglast ein- göngu aðaldrættirnir en flókin tengsl þeirra á milli annars- vegar og gangverk efnislíkamans hinsvegar og ekki síst á huga og tilfinningar mannsins er ekki gerð skil, því þó að mikil þekking komi víða fram í ýmsum bókum, er mikið verk að koma henni fram í heilstæða mynd. Þrískipting mannsins. Ein af meginaðferðum mannsins til að öðlast skilning á hinum mikla samnefnara alls, sem við köllum Macro- cosmos eða Stórheim, þ. e. Guð, í sköpunarverki sínu, er með skilningi á sjálfum sér. Ábendingin frá Delphi ,,Mað- ur, þekktu sjálfan þig“, var innblásin setning ætluð mann- inum til ábendingar um lausn á leyndarmáli guðdómsins. Með beitingu samsvörunar fást ábendingar um gang al- heimsins. Ábendingar um eðli alheimslögmálanna er að finna í starfsemi, uppbyggingu og eðliseinkennum mannsins. Þær gegna einfaldlega hlutverki vegvísis til leiðbeiningar mann- inum á veginum til skilnings. Skilningurinn á þrenningunni þ. e. anda, sál og líkama, er enn sem komið er utan þeirra marka er maðurinn hefur áunnið sér. Hugmynd um tengsl þeirra og samvirkni mætti þó öðlast með athugunum okk- ar á líkamsstarfseminni og uppbyggingu líkamans. Gang- verki mannsins er skipt niður í þrjá táknræna flokka og eru þeir: 1. Orkan, — lífsneistinn, sem á dularfullann máta hverfur á dauðastundinni,, og að hluta til, dregur sig í hlé á meðan 50 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.