Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 75

Morgunn - 01.12.1986, Síða 75
Forstöðumaður hælisins tekur á móti okkur við kom- una. Hann er fyrsti maður, sem við sjáum þarna. Og ekki var lítil undrun mín, því ég þekki, um leið og ég sé hann, að þetta er einmitt maðurinn, sem ég haf ði séð í sýn nokkru áður en ég lagði af stað að heiman. Hann var að öllu leiti eins útlits eins og hann hafði birst mér, t. d. með stælta handleggsvöðva enda lagði hann m. a. stund á nudd og var auk þess þjálfaður íþróttamaður og íþróttakennari. Þetta var Jón Sigurgeirsson skólastjóri Iðnskólans á Akureyri. 2. Myndin af konu Jóns. Tveim dögum síðar fór ég til hans í nudd. Ræddum við eitt og annað og bar andleg mál á góma hjá okkur. Ég segi honum frá því, að ég hafi séð hann í sýn, áður en ég lagði af stað að heiman. ,,En ég hef ekki, hér á hælinu, rekist á konuna sem ég sá hjá þér.“ Hann segir: ,,Þú kannt að hafa séð konuna mína. Hún er dáin fyrir stuttu.“ Svo tek- ur hann upp hjá sér mynd af ungri konu, sem er fremur feitlagin. Hann segir mér, að þetta sé mynd af konu sinni, þegar hún var ung. Ég segi honum, að ekki sé þetta sú mynd, sem ég sá. Hann nær þá í aðra mynd og sýnir mér. ,,Já, þetta er hún“, segi ég, „þetta er einmitt myndin af konunni sem ég sá“. ,,Já“, segir hann, „þetta er lika mynd af konunni minni. Svona leit hún út, síðasta árið sem hún lifði. Hún var orðin grönn og mögur.“ Jón þótti þetta mjög merkilegt og ekki síður mér, að ég skyldi fá slíka sónnun fyrir þessari sýn minni. III. Moontrail og Schweitzer 1. Aðdragandinn. Á Laugalandi þetta sumar dvöldum við í eina viku. Við tókum þátt í Yoga-æfingum á morgnana og í holgi- stundum á kvöldin, þar sem m. a. voru flutt af hljómplöt- morgunn 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.