Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Qupperneq 76

Morgunn - 01.12.1986, Qupperneq 76
um, sígild tónverk eftir snillinga eins og Mozart, Beethoven og Bach. Ég naut verunnar þarna og hafði gott af henni, hvað heilsuna snerti. Daglega var ég í nuddi hjá Jóni Sigurgeirssyni, sem var forstöðumaður þessa hælis. En jafnframt hefur hann mikla hæfileika sem huglæknir. Fylgir því sérstök unaðstilfinn- ing að finna hlýja strauma leggja frá höndum hans, um þá staði líkamans, sem vanheilir eru. Jón hafði um árabil haft samband við enska huglækn- inn Horace Hambling, meðan hann var á lífi, og svo við konu hans og dóttur, eftir að hann féll frá. Hafa þær nokkr- um sinnum komið hingað til lands, og gefið fólki kost á að njóta huglækninga sinna. Með þessu Hambling fólki hefur lengi starfað „andlegur læknir", sem nefnir sig ,,Moontrail“ (Mánaslóði), og kveðst verið hafa Indíánahöfðingi, meðan hann lifði hér á jörðu fyrir nokkur hundruð árum. I lækningaherbergi Jóns Sigurgeirssonar á Laugalandi var mynd af Moontrail, sem sögð er máluð af blindri konu, með aðstoð „andlegs" hjálpanda. Mér varð oft litið á mynd þessa, og varð hún mér hugstæð. 2. Schweitzer. Á sunnudagskvöldið, daginn áður en við lögðum af stað heimleiðis, birtist mér í sýn hinn mikli mannvinur og læknir, Albert Schweitzer. Ekki vissi ég hvort hann hafði staðið í nokkru sambandi við Jón Sigurgeirsson eða Úlf Ragnarsson. Mér hafði undanfarið liðið illa af höfuðverk (Mygrene) eins og oft áður. Mér fannst nú Schweitzer at- huga á mér höfuðið og mér þótti hann segja: „Ég er nú ýmsu vanur. Ég gat læknað líkamleg mein.“ Mér fannst hann gefa mér von um að hann skyldi fylgj- ast með mér framvegis og reyna að lækna mig. Hann gaf mér fyrirheit um að vitja mín, hvenær sem ég þyrfti á að halda, en hann lét þess einnig getið að hann væri mjög 74 MORGUNN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.