Útvarpstíðindi - 16.03.1942, Blaðsíða 5

Útvarpstíðindi - 16.03.1942, Blaðsíða 5
►Sunnudagur 22. marz 10.00 Morguntónleikar (plötur) : Píanókonsert nr. 1, í C-dúr og Leonóru-forleikurinn eft- ir Beethoven. 1 1.00 Messa. 12.15—13.00 Hádegisótvarp. 15.30—16,30 Miðdegistónleikar (plötur) : Sálu- messa eftir Fauré. 18.30 Barnatími (Pétur Pétursson). 19.25 Hljómplötur: Handel-tilbrigðin eftir Brahms. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20,20 Norrænt kvennakvöld: 1. Ávarpsorð: Formaður Kvenréttindafé- lags Islands. 2. Tónleikar, ávörp og upplestur: a) Danmörk. Ávarp og upplestur: Frú Anna Friðriksson. b) Finnland. Upplestur: frú Ulrica Aminoff. c) Færeyjar. Ávarp og upplestur: Frú Herborg á Heygum Sigurðsson. d) Noregur: Ávarp og upplestur: Frú Teresia Guðmundsson. c) Svíþjóð. Ávarp og upplestur: Frú Estrid Fahlberg-Brekkan. 3. Kveðjuorð: Form. K. R. F. Í. 4. Utvarpshljómsveitin leikur. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 23. marz. 13.00—15.30 Bændavika Búnaðarfélagsins : a) Steingr. Steinþórsson, búnaðarm.stj. : starfskröftum okkar að því að eignast eigin kirkju í framtíðinni. Virðist stefna vel í þeim efnum. G. Fastir liðir alla virka daga: 12.15—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 19.45 eða 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 21.50 Fréttir. Ástand og horfur. b) Kristján Karlsson, skólastj.: Búnaðar- fræðsla. c) Ólafur Jónsson, tilraunastj.: Grænfóð- ur. d) Hólmjárn J. Hólmjárri, ríkisráðun.: Loðdýrarækt. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 20.30 Um daginn og veginn (Steingr. Steinþórss.) 21.20 Utvarpshljómsveitin: Norræn þjóðlög. Ein- söngur: (frú Elísabet Einarsdóttir) : a) Þór- arinn Guðmundsson: I. Minning. 2. Vor hinzti dagur. b) Grieg: 1. Prinsessen. 2. Modersorg. 3. Jeg elsker dig. Þriðjudagur 24. marz. 12.55 Islenzkukennsla, 3. flokkur. 13.20—15.30 Bændavika Búnaðarfélagsins: .a) Ingólfur Davíðsson, magister: Jurta- sjúkdómar. b) Árni G. Eylands, forstjóri: Nýrækt næstu ára. c) Pétur Gunnarsson, búnaðarkandidat: Fóðurrannsóknirl 18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 20.30 Erindi: Siðskiptamenn og trúarstyrjaldir, X: Elísabet Englandsdrottning (Sverrir Kristjánsson sagnfr). 21.00 Tónleikar Tónlistarskólans: (Björn Olafs- son og Árni Kristjánsson) : Sónatína Op. 100 í G-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Dvorak. 21.25 Hljómplötur: Symfónía nr. 2 eftir Boro- dine. Miðvikudagur 25. marz. 12.55 Enskukennsla, 3. fl. 13.20—15.30 Bændavika Búnaðarfélagsins: ÚTVARPSTÍÐINDI 233

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.