Útvarpstíðindi - 16.03.1942, Blaðsíða 6

Útvarpstíðindi - 16.03.1942, Blaðsíða 6
a) Runólfur Sveinsson, skólastj.: Kynbæt- ur búfjár (1. er.). b) Hólmjárn J. Hólmjárn, ríkisráðun.: Fóðrun og hirðing loðdýra. c) Jóhann Kristjánsson, byggingam.: Loft- ræsla, hitun og lýsing íbúðarhúsa í sveitum. 18.30 íslenzkukennsla, I. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 20.30 Föstumessa (séra Garðar Svavarsson). 21.30 Minnisverð tíðindi (Jón Magnússon). Fimmtudagur 26. marz. 13.00—15.30 Bændavika Búnaðarfélagsins: a) Runólfur Sveinsson, skólastj.: Kynbæt- ur búfjár (II. er.). b) Klemens Kristjánsson, tilraunastj. : Kornrækt. c) Halldór Pálsson, ráðun.: Vanhöld í sauðfé. d) Jóhann Jónasson, héraðsráðun.: Ali- fuglar og svín. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Kvöldvaka: a) Valtýr Stefánsson: Ur ferðasögu Björns Jónssonar um Rangárvelli 1906. b) 20.50 Kvæði og stökur, sendar útvarp- inu (Jón úr Vör o. fl. lesa). c) 21.05 Þórir Baldvinsson: Húsabygging- ar á stríðstímum. d) 21.25 Lúðrasveit Reykjavíkur (stjórn- andi Karl O. Runólfsson). Fostudagur 27. marz. 13.00—15.30 Bændavika Búnaðarfélagsins: a) Stefán Björnsson, mjólkurfr.: Mjólkur- framleiðslan og mjólkurbúin. b) Sæmundur Friðriksson, framkv.stj. : Sauðfjárveikivarnirnar. c) Páll Zóphóníasson, ráðun.: Nautgripa- ræktarfélögin. d) Gunnar Bjarnason, ráðun.: Fóður- birgðafélögin. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 20.30 Erindi: Reiðhesturinn (Gunnar Bjarnason ráðunautur). 21.00 Erindi: Garðrækt á stríðstímum (Ragnar Ásgeirsson ráðun.). 21.25 Útvarpshljómsveitin: Lög úr óperunni ..Cavalleria Rusticana'*. Laugardagur 28. marz. 13.00—15.30 Bændavika Búnaðarfélagsins: a) Pálmi Einarsson, ráðun.: Nútímavið- horf í ræktunarmálum. b) Sveinn Tryggvason, mjólkurfr.: Smjör- framleiðsla. c) Gunnlaugur Kristmundsson, sandgr.- stj.: Tilviljun og tækni. d) Bjarni Ásgeirsson, form. Bf. ísl. : 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 20.30 Kvöldvaka Búnaðarfélags íslands. 22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. Viban 29, marg—4. apríl | Sunnudagur 29. marz. ( Pálmasunnudagur). 10.00 Morguntónleikar (plötur) : Faust-symfóní- an eftir Liszt. 12.15—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í kapellu háskólans (séra Jón Thor- arensen). 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur) : ,,Messí- as, eftir Hándel. 18.30 Barnatími (séra Jakob Jónsson). 19.25 Hljómplötur: ,,Dauðraeyjan“ eftir Rach- maninoff. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit: ,,Gösta Berlings Saga“ eftir Selmu Lagerlöf (Leikstjóri: frú Soffía Guðlaugs- dóttir). 21.20 Hljómplötur. 21.30 Erindi: Hyggindi, sem í hag koma (Pétur Sigurðsson). 22.00 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. Mánudagur 30. marz. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 20.30 Erindi: Leikfimi í skólum (Þorsteinn Ein- arsson íþróttafulltrúi). 20.45 Einleikur á fiðlu (Þórir Jónsson) : Víki- vaki eftir Helga Pálsson. 21.00 Um daginn og veginn. 21.20 Utvarpshljómsveitin: íslenzk alþýðulög. Einsöngur. 234 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.