Útvarpstíðindi - 16.03.1942, Blaðsíða 7

Útvarpstíðindi - 16.03.1942, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 31. marz. 12.55 íslenzkukennsla, 3. fl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 20.30 Tónleikar Tónlistarskólans (stór strengja- sveit) : Serenata, Op. 40, eftir Dvorak. 21.00 Erindi: Siðskiptamenn og trúarstyrjaldir, XI: Richelieu kardináli (Sverrir Kristjáns- son sagnfr.). 21.25 Um leikfimi í skólum (.....) 21.40 Hljómplötur: ..Matthías málari*' eftir Hindemith. Miðvikudagur 1. apríl. 13.00 Enskukennsla, 3. fl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 20.30 Um íþróttir í skólum (.....). 20.45 Erindi: Oddur lögmaður (dr. Björn K. Þórólfsson). 21.10 Auglýst síðar. Fimmtudagur 2. apríl. (Skjrdagur). 19.25 Hljómplötur: Kantata nr. 152 eftir Bach. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Erindi: Um daginn og veginn (séra Jón Thorarensen). 20.50 Orgelleikur úr Dómkirkjunni (Páll ísólfs- son) : a) Chaconne í f-moll eftir Pachelbel. Walther. b) Tilbrigði um sálmalagið ,,Margt er manna bölið", eftir Joh. Gottfried Walter. 21.15 Otvarpshljómsveitin: a) Forleikur að óra- tóríinu ..Paulus" eftir Mendelsohn. b) Lög úr óperunni ..Guðspjallamaðurinn" eftir Kienzl. 21.35 Hljómplötur: Andleg tónlist. Föstudagur 3. apríl. (Fö8tudagurinn langi). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jóns- son). 19.25 Hljómplötur: Kirkjulög. 20.30 Dagurinn í dag, ræða og upplestur (séra Jakob Jónsson). 20.55 Hljómplötur: Sálumessa eftir Verdi. Laugardagur 4. apríl. 19.25 Hljómj. lötur: Létt kirkjukórlög. 20.30 Einleikur á orgel (Kristinn Ingvarsson) : a) Sigf. Einarsson: Preludium. b) Anjou: Idyll. c) Otto Malling: Páskamorgun. Einsöngur (Þorst. H. Hannesson) : a) Páll ísólfsson, Maríuvers. b) César Frank: Panis Angelicus. c) Híindel: Ombra mai fu. d) Sullivan: Hinn himneski samhljómur. e) Björgv. Guðmundsson: Ave María. 21.00 Hljómplötur: Létt, klassísk lög. 22.00 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. Víkan 5» apfil—12. apríl | Sunnudagur 5. apríl. (Páskadagur). 08.00 Messa úr Dómkirkjunni (séra Friðrik Hall- grímsson). 10.00 Messa. 12.15—13.00Hádegisútvarp. 14.00 Messa. 15.30— 16.30 Miðdegistónleikar (plötur) : Bran- denburg-konsertar eftir Bach. 19.25 Hljómplötur: Páskaforleikurinn eftir Rim- sky-Korsakow. 20.00 Fréttir. 20.20 Séra Sigurbjörn Einarsson : Páskarnir. 20.50 Hljómplötur: a) Fiðlukonsert í Es-dúr eftir Mozart. b) Symfónía nr. 6 í G-dúr eftir Haydn. Dagskrárlok. ðlánudagur 6. apríl (2. páskadagur). 10.00 Morguntónleikar (plötur) : I*iðlukonsert eftir Beethoven. 12.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Barnatími. 19.25 Hljómplötur: Prélude, Aria og kinale eftir César Franck. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Magnús Jónsson prófessor). 21.00 Karlakór Reykjavíkur syngur (söngstj. Sig- urður Þórðarson). 21.35 Hljómplötur: Norskir dansar eftir Grieg. 21.50 Fréttir. ÚTVARPSTÍÐINDI 235

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.