Útvarpstíðindi - 16.03.1942, Blaðsíða 13
Norrænt kvennakvöld
á vegum K. R. F. í.
KiSía/ oi'S frú ASalbjörgu Sigurðar-
dóttur, Varaformann Kvenréttindafé-
lagsins,
AS tilhlutun Kvenréttindafélags ís-
lands verSur norrænum konum á Is-
landi helgaS sunnudagskvöldiS 22.
marz n. k. Koma þá fram í útvarpinu
íulltrúar frá Danmörku, SvíþjóS, Nor-
egi, Færeyjum og Finnlandi og verða
þaS allt konur, sem gerzt hafa íslenzk-
ir borgarar. FormaSur Kvenréttindafé-
lagsins flytur ávarp. Flutt verSur nor-
ræn tónlist og sungnir norrænir söngv-
ar. —
I tilefni þessa kvölds, heimsótti ég
frú ASalbjörgu SigurSardóttur.
— ViS konur höfSum fulla ástæSu
til aS halda, aS ráSamenn útvarpsins
teldu sér ekki fært aS hleypa íslenzk-
um konum aS útvarpinu, segir frú AS-
albjörg, m. a. þess vegna höfum viS
efnt til þessa kvölds. Árangurinn virSist
nú hafa orSiS sá, aS útvarpsráS stofn-
aSi til kvelds reykvískra kvenna og síS-
an norræna kvennakvöldsins. Vonandi
verSur áframhald á þessu.
K. R. F. í. hefur jafnan reynt aS
stuSla aS aukinni kynningu og sam-
starfi kvenna, innlendra og erlendra,
og auka og efla áhuga þeirra á lífsbar-
áttu og kjörum hver annarrar. Og þar
eS sambandiS milli NorSurlandaþjóS-
anna og íslands hefur, vegna styrjald-
arinnar, veriS miklu minna hin síSari
ár, en viS öll hefSum óskaS, þá fannst
K. R. F. í. þaS vel til falliS, aS ís-
lenzkar konur minntust kynsystra sinna
á NorSurlöndum og hlýddu á raddir
þeirra í útvarpinu eina kvöldstund.
Dagskrá þessa kvölds mun aSallega
verSa bókmenntalegs eSlis, en Kven-
réttindafélagiS væntir þess, aS aS ís-
lenzkar konur sameinist í hlýjum hugs-
unum og samúS til systra sinna meS
þessum vinaþjóSum okkar, sem svo
víSa heyja nú harSa og erfiSa baráttu
íyrir tilveru sinni og frelsi.
Svo farast frú ASalbjörgu 01S um •
þetta norræna kvennakvöld. — Og
viltu vera aS hafa nokkuS meira eftir
mér ? bætir hún viS.
En ég vil nú ekki aldeilis fara viS
svo búiS, enda eftir aS þiggja góS-
gerSir og alltaf gaman aS spjalla viS
frú ASalbjörgu. Og þó hún sé jafnvel
enn mælskari en Magnús Jónsson pró-
fessor, sem mér hingaS til hafSi veizt
erfiSast aS fylgjast meS, áræddi ég aS
skjóta aS henni eldfimri spurningu,
svohljóSandi:
— Er ekki kominn tími til aS breyta
ÚTVARPSTlÐlNDI
241